Fara í efni

Sáðvörubæklingur 2017

Forsíða
Forsíða
Líkt og áður sendum við nú út yfirgripsmikinn vörulista yfir sáðvörur fyrir bændur. Hér má nálgast hann.

 Nú hefur ítarlegri umfjöllun um byggirkin og helstu eiginleika þeirra verið bætt við og ætti það að auðvelda mönnum valið.

Við hvetjum viðskiptavini og aðra bændur til þess að kynna sér úrvalið hjá okkur, sem stutt er með góðri ráðgjöf, hagstæðum kjörum og skilvirkri dreifingu.

Lífland bíður fría dreifingu hvert á land sem er, sé pantað fyrir 1. maí, 300 kg eða meira.

http://www.lifland.is/static/files/sadvara/sadvorubaeklingur-2017_vefutgafa.pdf