Fara í efni

Stóreldhúsið í Laugardalshöll

Stóreldhúsið
Stóreldhúsið
Sýningin Stóreldhúsið er haldin dagana 26. og 27. október 2017 í Laugardalshöll.

Sýningin Stóreldhúsið er haldin dagana 26. og 27. október 2017  í Laugardalshöll þar sem fjöldi fyrirtækja kynnir vörur sýnar og þjónustur fyrir starfsmönnum stóreldhúsa.

Kornax básinn okkar er glæsilegur á að líta en Stefán, bakarinn okkar, bíður gestum sem heimsækja básinn okkar upp á nýbakaða snúða og vínarbrauð.

Ef þú átt leið hjá básnum okkar komdu við og kíktu á okkur.

Stóreldhús 1

Snúðar Kornax