Fara í efni

Smákökusamkeppni KORNAX 2017 - Keppnin sem þjóðin elskar

Nú er komið að keppninni sem þjóðin elskar, Smákökusamkeppni KORNAX, en skiladagur er þriðjudagurinn 7. nóvember fyrir kl. 16:00.

Nú er komið að árlegu Smákökusamkeppni KORNAX en skiladagur er þriðjudagurinn 7. nóvember fyrir kl. 16:00. 

Keppnin sjálf fer síðan fram hér í Brúarvogi 1-3, miðvikudaginn 8. nóvember en þar munu landsfrægir sælkerar skera úr um hvaða smákaka verður jólasmákaka Kornax í ár.

Dómnefndina í ár skipa

Albert Eiríksson, Tobba Marínós, Silja Mist Sigurkarlsdóttir og Magnúsína Ósk Eggertsdóttir 

Hér má sjá allar upplýsingar um samkeppnina

Smákökusamkeppni KORNAX