Fara í efni

Eyfirskir kúabændur heimsóttu Hnjúk í Vatnsdal

Góður hópur kúabænda úr Eyjafirði kom við á Hnjúki síðastliðinn sunnudag.

Góður hópur kúabænda úr Eyjafirði kom við á Hnjúki síðastliðinn sunnudag á heimleið úr helgarreisu um Vestfirði. Tilgangur heimsóknarinnar var að skoða nýuppsettann mjaltaþjón frá GEA og þær breytingar sem Sigurður og Maríanna eru búin að gera á eldra básafjósi. Allur búnaður í nýja fjósinu þ.m.t. innréttingar, mjaltaþjónn og mjólkurtankur koma frá GEA en legubásamotturnar eru frá Kraiburg.

Hér má skoða nokkrar myndir frá uppsetningunni.

  Hnjúkur2H7

Hnjúkur 3

    H6