Fara í efni

Verðbreytingar á kjarnfóðri

Ný og uppfærð verðskrá fóðurs úr framleiðslu Líflands tekur gildi 6. september.

Ný og uppfærð verðskrá fóðurs úr framleiðslu Líflands tekur gildi 6. september. Breytingar eru flestar til hækkunar að þessu sinni þó svo að nokkrar tegundir lækki eða standi í stað. Breytingarnar nú eru að mestu tilkomnar vegna hækkandi aðfanga- og framleiðslukostnaðar. 

Uppfærða verðskrá er að finna hér. 

Nánari upplýsingar veitir Jóhannes B. Jónsson deildarstjóri í johannes@lifland.is eða 540-1139.