Karfan er tóm.
Öryggisdagar gæludýra
06.09.2022
Setjum öryggið í forgang, líka fyrir gæludýrin. 20% afsláttur af öryggisvörum fyrir gæludýr 6.-18. september í öllum verslunum Líflands og í vefverslun.
Dagana 6.-18. september verða Öryggisdagar gæludýra í verslunum Líflands um allt land og í vefverslun.
20% afsláttur af miklum fjölda öryggisvara fyrir gæludýr.
Setjum öryggið í forgang, líka fyrir gæludýrin.
Meðal öryggisvara fyrir gæludýr má nefna:
- Hvolpa og smádýragrindur
- Plastbúr í mörgum stærðum
- Grindarbúr
- Hlaðanlegar endurskinsólar
- Endurskinstaumar
- Flexi taumar með endurskini
- Ljós af ýmsum gerðum
- Kattaólar með endurskini
- Bílbelti
- Grindur í bílinn