Fara í efni

Fréttir

Úrslit í slaktaumatölti Meistaradeildar Líflands og æskunnar

Í gær fór fram fjórða mótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar, Hraunhamars slaktaumatöltið.

Meistaradeild Cintamani lauk á fimmtudaginn

Lokakvöld Meistaradeildar Cintamani var gríðarlega spennandi og mikil barátta um fyrsta sætið í einstaklingskeppninni.

Fjórða mótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar fer fram 8. apríl

Fjórða mótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar fer fram í TM Reiðhöllinni í Fáki næstkomandi sunnudag, 8. apríl.

Opið fjós á Hundastapa

Á bænum Hundastapa var á dögunum settur upp GEA Monobox mjaltaþjónn frá Líflandi.

Páskaopnun

Opnunartími Líflands um páskana

Vorblað Líflands er komið út

Vorblað Líflands kemur út í dag, mánudaginn 26. mars og er farið í dreifungu á öll lögbýli á landinu.

Þriðja mótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar

var haldið í gær í TM-Reiðhöllinni í Fáki. Mótið var afar skemmtilegt og var virkilega gaman að sjá knapana taka hesta sína til kostanna en nokkrir knapar voru að stíga sín fyrstu skref í fimmgangi.

Líflandsknapinn Aðalheiður Anna varð í þriðja sæti í gæðingafiminni

Líflandsknapinn Aðalheiður Anna varð í þriðja sæti í gæðingafiminni í Meistaradeildinni í gærkvöldi

Þriðja mótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar

Þriðja mótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar fer fram í TM reiðhöllinni í Fáki næstkomandi sunnudag, 18. mars.

Fermingarafslættir í verslunum Líflands og Top Reiter

Nú eru fermingarnar konar á fullt og því vert að fara að huga að fermingargjöfum fyrir unga knapa.