Fara í efni

Opið fjós á Hundastapa

Opið fjós á Hundastapa
Opið fjós á Hundastapa
Á bænum Hundastapa var á dögunum settur upp GEA Monobox mjaltaþjónn frá Líflandi.

Á bænum Hundastapa var á dögunum settur upp GEA Monobox mjaltaþjónn frá Líflandi. 

Af því tilefni munu ábúendur á Hundastapa, í samstarfi við Lífland, vera með opið fjós föstudaginn 6. apríl á milli kl. 15:00 og 19:00.

Þar munu gestir fá tækifæri til þess að kynna sér kosti GEA mjaltatækninnar og fá ráðgjöf frá söluráðgjöfum Líflands.

Óvænt uppákoma og léttar veitingar verða í boði

 

Allir velkomnir.