Fara í efni

Vinningshafar í happdrætti

Nú höfum við dergið úr happdrætti sem gestir Hestadagsins Líflands tóku þátt í 7. febrúar síðastliðinn

Nú höfum við dregið úr happdrætti sem gestir Hestadagsins Líflands
tóku þátt í 7. febrúar síðastliðinn og eru vinningshafar eftirfarandi.

1. vinningur: Ásdís Hulda Árnadóttir

  • Pavo Pavo feeding exellanceSportsFit 15 kg
  • PAVO Nature´s Best 15 kg
  • Pavo BiotinForte 3 kg
  • Pavo SlobberMash 15 kg

2. vinningur: Hafsteinn Jónsson

  • Kraftur reiðhestablanda 50 kg
  • Máttur reiðhestablanda 50 kg

3. vinningur: Reynir Magnússon

  • Kraftur reiðhestablanda 50 kg
  • Hestanammi frá Delizia með epla bragði 2kg

4. vinningur: Pétur A. Maach

  • Flís ábreiða frá Líflandi

5. vinningur: Hlynur Þórisson

  • Silkcare glansúði 500 ml
  • Oster fax og tagl bursti

Vinningur fyrir hnakkamátun: Sigurjón Hendriksson

  • Miði á Landsmót hestamanna á Hólum 2016

Lífland óskar vinningshöfum innilega til hamingju og þakkar
þeim sem kíktu í heimsókn innilega fyrir komuna!