Fara í efni

Líflandslið KS-Deildarinnar 2016

Lífland er stolt af því að kynna lið sitt í KS-Deildinni 2016!

Liðstjóri er Agnar Þór Magnússon en með honum eru þau Birna Tryggvadóttir, Guðmundur Karl Tryggvason og Þór Jónsteinsson.

Það verður gaman að fylgjast með þessu nýja liði sem er skipað miklum reynsluboltum. Þarna eru á ferð frábærir knapar sem eru þekktir fyrir að vera ætíð með góð hross undir höndum. 

Með ósk um gott gengi!

Lífland