Fara í efni

Setning Búnaðarþings í Hörpu

Harpa
Harpa
Um helgina verður Matarhátíð haldin í Hörpu. Hátíðin hefst kl. 11, laugardaginn 28. febrúar og stendur fram á sunnudag, 1. mars.

Um helgina verður Matarhátíð haldin í Hörpu. Hátíðin hefst kl. 11, laugardaginn 28. febrúar og stendur fram á sunnudag, 1. mars. Á sunnudeginum fer jafnframt fram setning Búnaðarþings í Hörpu. Starfsfólk Líflands verður á svæðinu með kynningarbás og fræðir gesti og gangandi um þjónustu fyrirtækisins við íslenskan landbúnað. Við hvetjum þá sem hafa áhuga á heimavinnslu, íslenskri sérvöru og íslenskum landbúnaði til þess að mæta á svæðið og gera sér glaðan dag.