Fara í efni

Kynning á vörum Backaldrin

Föstudaginn 10.maí 2013 milli 16 - 18 mun sérfræðingur frá austurríska fyrirtækinu Backaldrin heimsækja okkur og kynna vörur fyrirtækisins.

Föstudaginn 10.maí milli 16 - 18 mun sérfræðingur frá austurríska fyrirtækinu Backaldrin heimsækja okkur og kynna vörur fyrirtækisins. Af því tilefni ætlum við að gera okkur glaðan dag í húsnæði Hótel- og matvælaskólans og viljum við að sjálfsögðu bjóða þér, kæri bakari, að kíkja við. Kynning á Backaldrin vörum Léttar veitingar í boði, vinningar dregnir út úr nöfnum þáttakenda og óvænt skemmtiatriði!