Fara í efni

Kraftur í kögglum !

Kynntu þér nýja fóðrið: Hagnyt!
Kynntu þér nýja fóðrið: Hagnyt!
Við hjá Líflandi kynntum nýjar blöndur af kúafóðri í síðasta mánuði og hefur þeim verið afar vel tekið. Við hjá Líflandi kynntum nýjar blöndur af kúafóðri í síðasta mánuði og hefur þeim verið afar vel tekið.
Nýja fóðrið okkar ber nafnið Hagnyt og er um að ræða tvær útgáfur sem henta vel fyrir bændur með bygggjöf. Við hvetjum bændur til að kynna sér nýju blöndurnar vel. Við leggjum áfram mikið upp úr ráðgjöf og góðu samstarfi við landbúnaðinn og er þessum nýju blöndum ætlað að mæta kröfum íslenskra bænda um gott fóður á hagstæðu verði.

Upplýsingablöð:
Ráðgjafar eru ávallt til taks og svara spurningum varðandi fóðrið og eiginlega þess.
Edda Þórarinsdóttir (s 843-6136 | edda@lifland.is)
Jón Þorsteinn Gunnarsson ( s 897-7468 | jonth@lifland.is)