Fara í efni

Hjálmadagar í verslunum

15% afsláttur af öllum hjálmum
15% afsláttur af öllum hjálmum
Eins og fram hefur komið hér á vefnum styður Lífland við átaksverkefni Þórdísar Erlu í hjálmanotkun sem nú er í gangi. Átakið hefur fengið nafnið Klárir Knapar og hefur farið mjög vel af stað og fengið mikla umfjöllun. Eins og fram hefur komið hér á vefnum styður Lífland við átaksverkefni Þórdísar Erlu í hjálmanotkun sem nú er í gangi. Átakið hefur fengið nafnið Klárir Knapar og hefur farið mjög vel af stað og fengið mikla umfjöllun. Í tengslum við þetta verkefni Þórdísar Erlu ætlum við hjá Líflandi að hafa hjálmadaga í verslunum okkar í marsmánuði. Veittur er 15% afsláttur af öllum hjálmum til 31. mars.  Starfsfólk í verslunum okkar mun einnig aðstoða fólk við stillingar á bæði nýjum og notuðum hjálmum og hvetjum við alla hestamenn til að líta til okkar. 

Síðar í mánuðinum er fyrirhugaður sérstakur hjálmadagur þar sem Þórdís Erla heimsækir okkur og veitir viðskiptavinum aðstoð við val á hjálmum.