Fara í efni

Vertu til er vorið kallar

Sáðvörulistinn er kominn út
Sáðvörulistinn er kominn út
Sáðvörulisti Líflands fyrir vorið 2013 hefur nú verið gefinn út. Sáðvörulisti Líflands fyrir vorið 2013 hefur nú verið gefinn út.
Hægt er að nálgast verðlistann með því að smella hér.

Verðskrá sáðvörunnar tekur mið af gengisþróun frá útgáfu og þar til sáðvaran berst til Líflands. Við vekjum athygli á því að ef gengið er frá pöntun fyrir 15. apríl er frír flutningur til bænda.

Bændur eru hvattir til að hafa samband við ráðgjafa okkar í síma 540-1100 eða í gegnum netfangið lifland@lifland.is til að nálgast frekari upplýsingar og ganga frá pöntunum.

Hér má nálgast nýtt sáðvörufréttabréf Líflands