Fara í efni

Sumarsæla 2012 í Skagafirði

Landbúnaðarsýning og bændahátíð var haldin laugardaginn 25 ágúst Í Reiðhöllinni, Svaðastöðum á Sauðárkróki.

Landbúnaðarsýning og bændahátíð var haldin laugardaginn 25 ágúst Í Reiðhöllinni, Svaðastöðum á Sauðárkróki.

Þar var Lífland með myndarlegan bás og að sjálfssögðu myndarlega starfsmenn til skrafs og ráðagerða með bændum og öðrum gestum.