Fara í efni

Umfjöllun í Bændablaðinu um framleiðslu á Íslenskum steinbitum

Myndir TB
Myndir TB
Girðir framleiðir bitana og  við hjá Líflandi, með okkar tengsl  við bændur, sjáum um sölumálin,“  segir Gunnar Már.
Girðir framleiðir bitana og 
við hjá Líflandi, með okkar tengsl 
við bændur, sjáum um sölumálin,“ 
segir Gunnar Már.
 Hann segir að 
Lífland hafi um árabil flutt inn gólfbita frá bæði Hollandi og Danmörku 
en það hafi lengi verið draumur hjá 
sér, og eflaust mörgum öðrum, að 
geta framleitt þessa vöru hérlendis. 
„Vandamálið var að það er mjög 
erfitt að liggja með steinbita á lager 
og við þurftum að flytja töluvert 
magn í einu til landsins til þess að 
ná flutningskostnaði niður. Það hafa 
verið framleiddir bitar hérlendis 
áður og við erum ekki þeir fyrstu. 
Bændur hafa meira að segja steypt 
þetta sjálfir í vissum tilvikum,“ segir 
Gunnar. 

Tekið úr bændablaðinu  sjá nánar hér
Stærðir á steinbitum sjá hér