Fara í efni

Fréttir

Meistaradeildin

Jakob Svavar og Júlía frá Hamarsey sem eru í liði Líflands í Meistaradeildinni sigruðu í slaktaumatöltinu.

Hrímnis fjórgangurinn í Meistaradeild Líflands og æskunnar

Fyrsti mótsdagur Meistaradeildar Líflands og æskunnar fer fram sunnudaginn 18. febrúar.

Jakob sigraði fjórganginn í Meistaradeild Cintamani

Við erum ekkert smá ánægð með fyrsta sigur vetrarins. Til hamingju Jakob!

Verðbreyting á fóðurverði hjá Líflandi.


Meistaradeild Cintamani

Lífland er nú í fyrsta sinn með lið í Meistaradeildinni

Þorraþræll Líflands á Hvolsvelli

Fyrsti Fræðslufundur Líflands var haldinn á Hvolsvelli í gærkvöldi og næsti fundur verður haldinn í Verslun Líflands Borgarnesi í kvöld 30. janúar kl. 20:30

Lífland er fyrirmyndarfyrirtæki 2017

Viðskiptablaðið og Keldan eru nú í samstarfi um val á Fyrirmyndarfyrirtækjum í rekstri árið 2017. Um 850 fyrirtæki eru á þessum lista eða um 2% fyrirtækja landsins.

Lífland er Framúrskarandi fyrirtæki 2017

Lífland er þriðja árið í röð á meðal 2,2% íslenskra fyrirtækja á lista Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki.

Nýr liðstjóri landsliðs Íslands í hestaíþróttum

Næsta föstudag 26.janúar kl 17:00, verður skrifað undir samning og upplýst um nýjan liðstjóra landsliðs Íslands í hestaíþróttum í versluninni Líflandi Lynghálsi.

Þorraþræll

Lífland efnir til fræðslufunda fyrir bændur á sex stöðum á landinu dagana 29. janúar til 1. febrúar.