15.04.2024
Lokamót Meistaradeildar Líflands & æskunnar fór fram í Víðidalnum 14. apríl. Mótið var spennandi allt til loka en sigurvegari deildarinnar varð Ragnar Snær Viðarsson
12.04.2024
Lífland óskar sauðfjárbændum góðs gengis í sauðburðinum, með von um gott og veðursælt vor. Hjá Líflandi færðu mikið úrval hreinlætis- og rekstrarvöru, bætiefna og hvers kyns hjálpartækja og áhalda sem nauðsynleg eru á hverjum bæ þegar sauðburður stendur sem hæst.
12.04.2024
Dr. Susanne Braun, fagdýralæknir hesta, verður með fræðsluerindi um hestabætiefni í verslun Líflands, Lynghálsi þriðjudaginn 16. apríl kl. 16:30-18:00.
26.03.2024
Þú færð Ærblöndur sendar frítt á stöð hjá Samskipum hvert á land sem er eða flutning með Líflandsbílum á viðeigandi dreifingarsvæði skv. áætlun. Gildir til 1. júní 2024 og miðað við að pantaður sé minnst heill stórsekkur eða 12 smásekkir.
26.03.2024
Lífland og Landsmót hestamanna undirrituðu á dögunum samning um samstarf á Landsmóti hestamanna sem fram fer í Víðidal 1.-7. júlí núna í ár.
22.03.2024
Verslanir Líflands verða lokaðar á skírdag, föstudaginn langa og á annan í páskum. Hefðbundnir opnunartímar laugardaginn 30. mars
21.03.2024
Dagana 21.-24. mars er 20% afsláttur af nammi fyrir hesta, hunda, ketti, nagdýr, páfagauka og smáfuglana. Nýttu tækifærið og trítaðu dýrið þitt.
10.03.2024
Gæðingalistin í Meistaradeild Líflands & æskunnar fór fram í reiðhöll Harðarfólks í Mosfellsbæ sunnudaginn 10. mars.
07.03.2024
Dagana 8.-16. mars verða Heilsudagar hestsins í öllum verslunum Líflands. Öll hestabætiefni verða á 15% afsláttartilboði. Vekjum athygli á miklu og endurbættu úrvali fóðurs og bætiefna.
23.02.2024
Nú er hafin fataútsala í verslunum Líflands og vefverslun. 30-70% afsláttur af reið- og útivistarfatnaði. Kíktu við og gerðu frábær kaup.