Karfan er tóm.
Lífland leggur áherslu á þekkingarmiðaða þjónustu
11.07.2020
Í fréttablaðinu í dag birtist áhugavert viðtal við Jóhannes Baldvin Jónsson deildarstjóra ráðgjafar og vöruþróunar hjá Líflandi þar sem hann fer meðal annars yfir nýja lausn frá Líflandi sem heitir Vistbót og dregur úr metanlosun jórturdýra.
Lífland leggur áherslu á þekkingarmiðaða þjónustu
Í Fréttablaðinu í dag birtist áhugavert viðtal við Jóhannes Baldvin Jónsson deildarstjóra ráðgjafar og vöruþróunar hjá Líflandi. Blaðið er tileinkað íslenskri framleiðslu og er þar farið yfir þær nýjungar sem Lífland er að bjóða uppá ásamt öðrum verkefnum sem unnið er að þessa dagana.
Viðtalið má lesa hér