Fara í efni

Vel heppnuð afmælishátíð

Lífland hélt vel heppnaða afmælishátíð síðastliðinn laugardag.

Lífland hélt vel heppnaða afmælishátíð síðastliðinn laugardag. Þó að veður hefði mátt vera betra í Borgarnesi, Blönduósi og á Akureyri hafði það lítil áhrif á mætingu. Margt var um manninn á öllum hátíðarstöðum og var góða skapið með í för. Bæði börn og fullorðnir skemmtu sér vel, pylsur voru grillaðar í stórum stíl og vel fór af kökunum. Einnig voru frábærir afmælisafslættir í gangi sem margir nýttu sér.  

Hér má sjá myndir frá afmælishátíðinni:

 AfmæliskakaGestir komu færandi hendiKakan skorinSpidermanBlómvöndur frá starfsmannafélaginuHestakerra frá ÁrbæjarsafniNammi kakaBjart yfir GamanAllir fengu andlitsmálninguGaman á hestvagniFull búðAndlitsmálin í BorgarnesiÁ hestbaki í BorgarnesiÁnægð með nýja reiðhjálminn - BorgarnesBúðin skreytt Blönduós skreyttBorgarnes skreyttBrjálað að gera í BorgarnesiGrillað í skjóli í BorgarnesiDrykkir Feðgar í afmælisgírGrillað í skjóli í BorgarnesiFlottar skottur í BorgarnesiGrillfélagar á LynghálsiGula hverfið í heimsókn í BorgarnesiHvolsvöllur skreytturFánar á BlönduósiMætt í afmæli í Borgarnesi