21.05.2014
Hvernig væri að baka safaríkar brauðbollur með eplum og gulrótum um helgina?
21.05.2014
Iceland verslunin hefur opnað á tveimur nýjum stöðum og verður ARION fóðrið og Chrisco gæludýravörurnar þar til sölu.
07.05.2014
Allium hvítlauksolía er ný vara frá Líflandi sem m.a. vinnur gegn júgurbólgu og og bætir heilsufar búfénaðar
30.04.2014
Himnesk eplabaka með sunnudagskaffinu!
16.04.2014
Nú líður senn að Líflandsmóti Æskulýðsdeildar Fáks en mótið verður haldið 26. - 27. apríl nk.
16.04.2014
Nú er ekki seinna vænna en að huga að rúlluplastinu fyrir sumarið.
03.04.2014
Kominn er út upplýsingabæklingur um girðingarefni Líflands 2014.
27.03.2014
Lífland efndi til samkomu um fóðurráðgjöf fyrir hestamenn í verslun félagsins að Lynghálsi síðastliðin laugardagsmorgun.
21.03.2014
Bændur úr vestur-Landeyjum komu í heimsókn í fóðurverksmiðju Líflands á Grundartanga í dag.
18.03.2014
Í aðdraganda sauðburðar hefur verið tekinn saman ítarlegur vörulisti yfir sauðfjár- og sauðburðarvörur Líflands. Tilboð verður á Ærblöndum út maímánuð 2014.