Fara í efni

þörf á bætiefnum í fóðurgjöf

Starfsmenn Líflands eru nú í óða önn að taka heysýni hjá bændum, sem greind eru hjá rannsóknarstofunni BLGG í Hollandi. Niðurstöðurnar eru mjög viðamiklar og sýna m.a. stöðu steinefna og snefilefna í heyjum. Þau heysýni sem þegar hafa verið greind, sýna verulegt ójafnvægi í steinefnabúskap heyja og er t.d. Selenskortur áberandi eins og undanfarin ár. Bændur þurfa því að gæta vel að bætiefnagjöf. 

Starfsmenn Líflands eru nú í óða önn að taka heysýni hjá bændum,

sem greind eru hjá rannsóknarstofunni BLGG í Hollandi.
Niðurstöðurnar eru mjög viðamiklar og sýna m.a. stöðu
steinefna og snefilefna í heyjum.

Þau heysýni sem þegar hafa verið greind, sýna verulegt ójafnvægi
í steinefnabúskap heyja og er t.d. Selenskortur áberandi eins og undanfarin ár.
Bændur þurfa því að gæta vel að bætiefnagjöf.