Fullorðnir almennt

Fullorðnir almennt

Áhrif trefjaefna

Trefjaefni örva vöxt æskilegrar meltingarörveruflóru, svo sem bifidobacterium og mjólkursýrugerla. Rannsóknir á mönnum, sem og hundum*, hafa sannað að trefjaefni minnka líkur á sjúkdómum, auka meltingu og örva uppsog á næringarefnum.

Allar línur Arion Original Adult innihalda trefjaefnin F.O.S. (Frukto-Oligosakkaríð) og M.O.S. (Manno-Oligosakkaríð). Þessi trefjaefni hjálpa til við að viðhalda heilbrigðum meltingarvegi hundsins og mun styrkja ónæmiskerfið gagnvart sjúkdómum.

Heilbrigt meltingakerfi
Æskileg örveruflóra
Sterkara ónæmiskerfi
Minni líkur á sjúkdómum

Sterkara ónæmiskerfi

Frumur hundsins, rétt eins og frumur annarra spendýra, eru viðkvæmar fyrir skemmdum af völdum oxunar. Sem betur fer eru einnig til staðar andoxunarefni í hundum en þau hlutleysa þessi skaðlegu efni. Gott jafnvægi milli oxunarefna og andoxunarefna er mikilvægt til að seinka öldrunarferlinu og viðhalda heilbrigði hundsins.

Því er náttúrulegu andoxunarefni úr rósmarín bætt í Arion Original Adult línuna. Lífvirk efni sem fengin eru úr rósmarín ver DNA hundsins gegn skemmdum. Þannig verður hundurinn heilbrigður í mörg ár.

 

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstubraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5| 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Skrifstofa  |  Brúarvogi 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is