Vinningsuppskriftir 2012

Grarleg ttaka var Smkkusamkeppni Kornax og Gestgjafans sem haldin var um mijan oktber. Alls brust 122 uppskriftir og snishorn af eim til keppninnar. Dmarar ttu r vndu a ra v kkurnar r voru mjg gar og ljst a metnaur keppenda var mikill. Dmarar keppninni voru Albert Eirksson rithfundur me meiru, Rannveig Hrlfsdttir gastjri hj Kornaxi, Sigrur Bjrk Bragadttir, ritstjri Gestgjafans, og orbjrn lafsson, viskiptastjri fyrirtkja hj Na Sirusi.

Sigurvegarinn a essu sinni reyndist vera Margrt Thedra Jnsdttir og hlaut hn vegleg verlaun a launum. Dmarar voru sammla um a kkurnar hennar vru fyllilega ess verar a hljta nafngiftina Jlasmkakan 2012.

1. stiMargrt Thedra Jnsdttir

Kkoskaramellukkur

Kkur:
180 g smjr, mjkt
1/2 bolli sykur
2 bollar Kornax hveiti
1/4 tsk lyftiduft
1/2 tsk salt
1/2 tsk vanilludropar
1 msk mjlk

Kkostoppur:
300 g stur kkos (m blanda venjulegum og stum saman til helminga)
320 g Na Sirus tggur
4 msk rjmi

Ofanbr:
225 g Na Sirus skkulai
1 tsk smjr

Afer: Hiti ofninn 180C. Hrri smjr og sykur saman ar til a er ltt og kremkennt. Blandi urrefnum t og sast vanilludropum og hnoi saman. Bti mjlk saman vi ef arf, ekki er vst a ess urfi, deigi ekki a vera mjg klstra, annig a hgt s a fletja a t. Fletji degi t hveitistru bori (u..b. 1/2 cm ykkt). Stingi t kkur me piparkkuformi og geri gat mijuna. Rai ofnpltu kldda bkunarpappr og baki kkurnar 10-12 mn. Kli.

Bri tggurnar me rjmanum yfir vatnsbai ea rbylgjuofninum. Hrri kkosnum t og dreifi honum yfir kkurnar.

Bri skkulai me smjri. Hjpi botninn hverri kku me v a dfa eim skkulai. Skreyti kkurnar me afganginum af skkulainu.

Texti er r Kkublai Gestgjafans.

Karfa

Skoa krfu Karfan er tm

Lfland ehf.

Verslun Reykjavk | Lynghls 3 | 110 Reykjavk | Smi: 540 1125
Verslun Akureyri | Grmseyjargata 2 | 600 Akureyri | Smi: 540 1150
Verslun Borgarnesi| Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi| Smi: 540-1154
Verslun Blndusi | Efstubraut 1 | 540 Blndusi | Smi: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvllur 5| 860 Hvolsvelli | Smi: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Smi: 540 1165
Skrifstofa | Brarvogi 1-3 | 104 Reykjavk | Smi: 540 1100
lifland@lifland.is

Opnunartmar verslana