Pizzadeig / Grillbrauð
5 dl Kornax brauðhveiti
1 tsk salt
3 tsk þurrger
1 msk matarolía
2 dl volgt vatn
Hnoðað og látið hefast
Bakað við 175 °C fyrir miðju.
Til að gera grillbrauð eru hæfilega stór stykki rifin eða skorin úr deiginu og sett á efri grindina á grillinu bakað þar til orðið gyllt að lit.