Flýtilyklar
Rúlluplast, stæðuplast og annað til heyverkunar
-
AgraStretch 2S rúlluplast 75cm x 1500m
AgraStretch er þolið og sterkt gæðarúlluplast með góða límeiginleika frá BSK & Lakufol í Þýskalandi. Fæst í þremur litum í hefðbundnum 75cm x 1500m rúllum, í 25 míkrona þykkt. Plastið er 5 laga.
VerðVerðmeð VSK18.092 kr. -
AgraStretch XL Pro rúlluplast 75cm x 1900m
AgraStretch XL Pro er þolið og sterkt gæðarúlluplast með góða límeiginleika. Plastið kemur frá BSK & Lakufol í Þýskalandi. AgraStretch XL Pro fæst í ljósgrænum lit í 75cm x 1900m rúllum og 22 míkrona þykkt. Plastið er 5 laga.
VerðVerðmeð VSK19.828 kr. -
Megastretch Rúlluplast 75cm x 1500m
Megastretch rúlluplastið hefur skapað sér góðan orðstír fyrir að vera gott í vinnslu og fyrir að tryggja góða varðveislu fóðurs við íslenskar aðstæður.
VerðVerðmeð VSK18.588 kr. -
Megastretch rúlluplast 50cm x 1800m grænt
Megastretch rúlluplastið hefur skapað sér góðan orðstír fyrir að vera gott í vinnslu og fyrir að tryggja góða varðveislu fóðurs við íslenskar aðstæður. 50 cm breiða plastið hentar í ýmsar eldri samstæður og stórbaggavélar.
VerðVerðmeð VSK17.348 kr. -
ecoAGRO rúlluplast 75cm x 1500m
ecoAGRO rúlluplastið frá Folgos er fyrsta rúlluplastið á íslenskum markaði sem er framleitt úr 100% endurunnu hráefni eingöngu.
VerðVerðmeð VSK17.980 kr. -
Magniva Platinum 2 íblöndunarefni 100 g
Magniva Platinum 2 er íblöndunarefni sérstaklega ætlað fyrir vothey með meira en 30% þurrefnisinnihald og hátt sykurinnihald þar sem von getur verið á áskorunum í verkun. Nýtist einnig í valsað korn. Eitt 100 g bréf dugar í 100 tonn af ferskri slægju.
VerðVerðmeð VSK35.824 kr. -
Magniva Platinum 3 íblöndunarefni 100 g
Magniva Platinum 3 er ensímbætt íblöndunarefni sérstaklega ætlað fyrir vothey með meira en 30% þurrefnisinnihald og lágt sykurinnihald þar sem von getur verið á áskorunum í verkun. Eitt 100 g bréf dugar í 50 tonn af ferskri slægju.
VerðVerðmeð VSK21.068 kr. -
Total Cover rúllunet
Total Cover rúllunetið hefur gott togþol, rifnar seint og hefur góða vörn gegn útfjólubláum geislum til varnar niðurbroti. Fæst í tveimur breiddum, 123 cm og 130 cm.
VerðVerðmeð VSK29.996 kr. -
Möttulfilma - plast í stað nets
Möttulfilma er valkostur í nýrri rúllusamstæður þar sem plastfilma er notuð í stað hefðbundins rúllunets.
VerðVerðmeð VSK44.020 kr. -
Bindigarn og stórbaggagarn
VITO bindigarn fyrir rúllubagga og stórbagga í mismunandi þykktum. Bindigarnið er unnið úr gæðahráefnum sem tryggja hámarks togþol og endingu. VITO garnið gefur sterka hnúta sem rakna illa af sjálfsdáðum.
VerðVerðmeð VSK14.136 kr. -
MegaOne yfirbreiðsluplast f. stæður
Skilvirk yfirbreiðsla - Öflug hindrun súrefnisflæðis - Yfirbreiðsla í einni aðgerð - Mjög þolin filma - 30% minni plastnotkun.
VerðVerðmeð VSK112.456 kr. -
MegaplastPower yfirbr. plast f. stæður
MegaplastPower yfirbreiðsluplastið er þriggja laga svartur plastdúkur úr Metallocene filmu ætlaður til yfirbreiðslu á stæður. Þykkt 125 míkron.
VerðVerðmeð VSK77.488 kr. -
TopSeal Undirplast fyrir stæður
TopSeal undirplastið er fyrsta lagið ofan á stæðunni og myndar varnarlag milli stæðu og yfirplasts. TopSeal er þunnt og meðfærilegt plast sem veitir aukna vörn gegn súrefni og hitamyndun af þess völdum. Undirplastið fæst í nokkrum stærðum. Þykkt 40 míkron.
VerðVerðmeð VSK15.240 kr. -
MegaCombi 2in1 stæðuplast
MegaCombi 2in1 stæðuplastið er vinnusparandi lausn í stæðuverkun þar sem yfir og undirfilman (yfirbreiðslulagið) eru saman á rúllu. Fæst í nokkrum stærðum.
VerðVerðmeð VSK89.268 kr. -
Meganyl varnarnet fyrir stæður
Meganyl varnarnetið er þykkt, þéttofið fjölnota net til yfirbreiðslu yfir stæður. Netið ver stæðurnar gegn götun af völdum fugla og dýra. Má einnig nota yfir rúllustæður. Jaðrar netsins eru faldaðir og með kósum á metersbili.
VerðVerðmeð VSK42.644 kr. -
Sandpokar fyrir stæður 27x120 cm
Hentugir, fjölnota sandpokar úr ofnu plasti til að fergja stæðuplast og net. Vigta um 10 kg þegar búið er að fylla þá af sandi/möl. LxB: 120x27cm. 50 pokar í pakkningu.
VerðVerðmeð VSK280 kr. -
DSG dæla fyrir íblöndunarefni
Handhæg dæla og skammtari fyrir íblöndunarefni sem er auðveld í uppsetningu. Dælan kemur með 100 eða 200 L forðatanki, er rafstýrð og einföld í allri notkun. Rafstýrð Dosistar V hliðræn flæðistýring býður upp á nákvæma stjórnun innan úr vél.
VerðVerðmeð VSK421.600 kr.
Leit
Karfa
- Top Reiter
- Fatnaður
- Tilboðsvörur
- Hestavörur
- Landbúnaðarvörur
- Rekstrarvörur
- Undirburður
- Girðingaefni
- Sáðvara
- Áburður
- Gæludýravörur
- Matvara
- Gjafavara
- Útigangurinn