Súkkulaði döðluterta
6 egg
1 bolli sykur
1 bolli Kornax hveiti
1 tsk lyftiduft
2 bollar brytjað súkkulaði
2 bollar saxaðar döðlur
2 bollar saxaðar möndlur
Egg og sykur stífþeytt saman öðru blandað varlega saman við.
Bakað við ca 200°C í tveim formum 24-26 cm.
Á milli er gott að hafa þeyttan rjóma og stappaða banana. Skreytt með þeyttum rjóma.