Flýtilyklar
Brauðmolar
Fóður sauðfé
-
Stórsekkjastandur
Stórsekkjastandur með renniloku léttir þér störfin! Standurinn getur auðveldlega borið 1200 kg sekk.VerðVerðmeð VSK149.870 kr. -
Fóðurbygg 25 kg
Heilt byggkorn sem hentar sem fóður fyrir búfénað og alifugla. Kemur í 25 kg bréfpokum.
VerðVerðmeð VSK3.790 kr. -
Lambablanda
Lambablanda er lystug, hægmelt, orku- og próteinrík kjarnfóðurblanda fyrir lömb, uppbyggð þannig að hún stuðli að góðum og stöðugum vexti og vambarþroska. Blandan inniheldur steinefna- og vítamínforblöndu sem sérstaklega er ætluð sauðfé.
VerðVerðmeð VSK3.254 kr. -
Ærblanda háprótein
Ærblanda er próteinríkt kjarnfóður sem inniheldur hátt hlutfall fiskimjöls.
VerðVerðmeð VSK68.438 kr. -
Ærblanda LÍF
Ærblanda LÍF er sterkjuríkt kjarnfóður sem hentar vel í fengieldi og fyrir mjólkandi ær.
VerðVerðmeð VSK2.804 kr. -
Lífræn ærblanda 20 kg
Lífræna ærblandan frá Reudink í Hollandi er góður kostur sem viðbótarfóður fyrir sauðfé. Hún hentar bændum sem stunda sauðfjárrækt eða frístundabændum sem kjósa að fóðra sitt fé á lífrænu fóðri. Kögglastærð: 5 mm
VerðVerðmeð VSK4.390 kr.
Leit
Karfa
Skoða körfu
Karfan er tóm
- Top Reiter
- Fatnaður
- Hestavörur
- Landbúnaðarvörur
- Rekstrarvörur
- Undirburður
- Girðingaefni
- Sáðvara
- Gæludýravörur
- Matvara
- Gjafavara