Flýtilyklar
Brauðmolar
Nýjungar
-
Verslun Líflands á Selfossi 1 árs
Bjóðum alla hjartanlega velkomna -
Allt að 10% verðlækkun á fóðri hjá Líflandi
Lífland vill kappkosta að bjóða viðskiptavinum sínum bestu verðin á framleiðslu fyrirtækisins hverju sinni og í ljósi markaðsaðstæðna tilkynnir félagið um verðlækkun á fóðri frá sem gilda mun frá og með morgundeginum, 27. september 2023. -
Bændafundir Líflands
Dagana 3.- 5. október mun Lífland standa fyrir bændafundum á sex stöðum á landinu. Fundirnir eru öllum bændum opnir og boðið verður upp á léttar veitingar, happadrætti, fræðsluerindi og skemmtilegar umræður. -
Útsala í Líflandi
Nú er hafin útsala í öllum verslunum Líflands og vefverslun. 30-70% afsláttur af völdum vörum. Komdu og gerðu frábær kaup -
Magnaður árangur íslenska liðsins á HM
Heimsmeistaramóti íslenska hestsins lauk í Oirschot þann 13. ágúst s.l. Árangur liðsins var með eindæmum góður og samtals náði íslenska landsliðið í 16 gullverðlaun og þrjú silfurverðlaun. -
Heysýnataka Líflands 2023
Líkt og undanfarin ár mun Lífland bjóða upp á heysýnatöku og greiningu þeirra í samstarfi m.a við Efnagreiningu ehf. Heysýni gefa upplýsingar um ástand og gæði gróffóðursins, sem er undirstaða fóðrunar á hverju búi. -
Nýtt sérþróað múslífóður fyrir íslenska hestinn á HM!
Á Pavo básnum á HM íslenska hestsins í Hollandi er fóðrið EasyPower kynnt til sögunnar, en það er múslífóður sem sérsniðið er að þörfum íslenska hestsins og er ætlað hestum sem þurfa að skila árangri á keppnis- og æfingabrautinni. -
Ísland með sterkt lið á heimsmeistaramóti íslenska hestsins
Heimsmeistaramót íslenska hestsins hófst í gær í Oirschot í Hollandi. Við erum stolt af liðinu okkar en íslensku knaparnir byrjuðu fyrsta dag mótsins með látum og stendur Ísland efst í fimm flokkum af sex.