Afmæliskaka
100 gr sykur
100 gr smjörlíki
2 egg
100 gr Kornax hveiti
1 tsk lyftiduft
Hræra saman smjörlíki og sykri þar til áferð verður kremuð. Næst bætt út í eggjum, einu eggi í einu. Skafa vel upp úr botninum og bæta að lokum rest út í og vinna vel saman.
Bakað við ca.200°C í einu formi ca.22cm þar sem kantarnir verða hærri.
Karmellubráð ofaná
2 dl rjómi
100 gr sykur
2 msk síróp
1 tsk vanilludropar
30 gr sykur
Soðið saman í potti þar til hræran er seigfljótandi.