Flýtilyklar
Brauðmolar
Staurar
-
Girðingabæklingur
Girðingabæklingur Líflands er greinargott yfirlit yfir allt sem við höfum upp á að bjóða til nýgirðinga og viðhalds. Smelltu hér til að skoða.
Verð -
Trérenglur 41x41x1200mm
Trérenglur eru notaðar til að styrkja girðingar þar sem langt er milli staura. Þær eru ekki jarðfastar en halda réttu bili milli þverleiðara í girðinganeti, en netið er fest með vírlykkjum/kengjum við renglurnar.
VerðVerðmeð VSK608 kr. -
Holtastaur f. tappa 102 cm
Lengd 102cm, utanmál 50mm, innanmál 40mm. Þessi staur er sérstaklega hannaður til að reka niður í harðan jarðveg og oft kallaður Holtastaur. Ath. holtastaurarnir eru svartir á lit.
VerðVerðmeð VSK1.724 kr. -
Mýrarstaur f. tappa 152cm
Lengd 152cm, utanmál 50mm, innanmál 40mm. Ath mýrarstaurarnir eru svartir en ekki grænir eins og á myndinni
VerðVerðmeð VSK1.848 kr. -
Tappi plaststaura
Tappi í íslenska plaststaura. Athugið að tapparnir eru gulir en ekki grænir líkt og á myndinni.
VerðVerðmeð VSK48 kr. -
Randbeitarstaur hrútshorn
Tilvalinn til randbeitar fyrir nautgripi og hross. Léttur og handhægur í ferðalagið. 99cm langur plaststaur.
VerðVerðmeð VSK890 kr. -
Randbeitarstaur, fjölþráða
Fjölþráða randbeitarstaur úr plasti. 8 lykkjur sem gefa möguleika á ýmsum hæðum strengjanna. 87cm háir. Fáanlegir í svörtum, grænum, hvítum og appelsínugulum lit.
VerðVerðmeð VSK490 kr. -
Lykkjueinangrarar f. randbeitarstaura
Hentar fyrir randbeitarstaura AK44400.
VerðVerðmeð VSK95 kr. -
Randbeitarstaur fyrir lykkju
85cm randbeitarstaur með galvaníseruðum enda, fyrir lykkjueinangrara. 19mm þvermál.
VerðVerðmeð VSK990 kr. -
Stagfesta galvanhúðuð
Stagfestan er handhæg og snjöll lausn til að útbúa öflugar akkerisfestingar fyrir hornstaura- og aflstaurastög þar sem stefnubreytingar verða á girðingum. Komið fyrir í holu og fergt með jarðvegi eða grjóti.
VerðVerðmeð VSK5.490 kr. -
Kambstál/steypustyrktarjárn
Kambstál til notkunar með íslensku Holtastaurunum. 16mm þykkt, 70cm langt.
VerðVerðmeð VSK986 kr. -
Staurabor 150mm
Auðveldar mikið vinnu við uppsetningu staura fyrir hvers kyns girðingar. Einnig fáanlegur 90mm AK44485
VerðVerðmeð VSK12.790 kr. -
Staurabor 90mm
Auðveldar mikið vinnu við uppsetningu staura fyrir hvers kyns girðingar.
VerðVerðmeð VSK12.490 kr. -
Staurasleggja 12 kg
Til að nota á staura sem eru allt að 100mm í þvermáli.
VerðVerðmeð VSK19.490 kr.
Leit
Karfa
- Top Reiter
- Fatnaður
- Hestavörur
- Landbúnaðarvörur
- Rekstrarvörur
- Undirburður
- Girðingaefni
- Sáðvara
- Áburður
- Gæludýravörur
- Matvara
- Gjafavara
- Útigangurinn