Flýtilyklar
Brauðmolar
Girðingastaurar
-
Girðingabæklingur
Girðingabæklingur Líflands er greinargott yfirlit yfir allt sem við höfum upp á að bjóða til nýgirðinga og viðhalds. Smelltu hér til að skoða.
Verð -
Trérenglur 41x41x1200mm
Trérenglur eru notaðar til að styrkja girðingar þar sem langt er milli staura. Þær eru ekki jarðfastar en halda réttu bili milli þverleiðara í girðinganeti, en netið er fest með vírlykkjum/kengjum við renglurnar.
VerðVerðmeð VSK547 kr. -
Járnstaur / vinkilstaur
Vinkilstaurar 40 x 40 x 3mm x 180cm, L-laga járnprófíll með götum og oddi í endann.
VerðVerðmeð VSK1.672 kr. Verð áður2.090 kr. -
Girðingastaur kambstál galv. 18mm x 180 cm
Öflugur girðingastaur úr þykkum galvanhúðuðum 18 mm kambstálstein. Hentar einkum þar sem erfitt er að reka niður staura eða þar sem bora þarf fyrir staurum, eða sem aflstaur eða hornstaur þar sem mikið mæðir á.
VerðVerðmeð VSK2.190 kr. -
Mýrarstaur f. tappa 152cm
Girðingastaur úr plasti sem hentar í deigan jarðveg.
VerðVerðmeð VSK1.848 kr. -
Holtastaur f. tappa 102 cm
Girðingastaur sem er sérstaklega hannaður til að koma fyrir þar sem jarðvegur er grýttur/harður eða á klöppum og nefndur holtastaur.
VerðVerðmeð VSK1.724 kr. -
Kambstál/steypustyrktarjárn
Kambstál til notkunar með íslensku Holtastaurunum. 16mm þykkt, 70cm langt.
VerðVerðmeð VSK986 kr. -
Randbeitarstaur hrútshorn
Tilvalinn til randbeitar fyrir nautgripi og hross. Léttur og handhægur í ferðalagið. 99cm langur plaststaur.
VerðVerðmeð VSK1.190 kr. -
Randbeitarstaur, fjölþráða
Fjölþráða randbeitarstaur úr plasti. 8 lykkjur sem gefa möguleika á ýmsum hæðum strengjanna. 87cm háir. Fáanlegir í svörtum, grænum, hvítum og appelsínugulum lit.
VerðVerðmeð VSK590 kr. -
Lykkjueinangrarar f. randbeitarstaura
Hentar fyrir randbeitarstaura AK44400.
VerðVerðmeð VSK95 kr. -
Randbeitarstaur fyrir lykkju
85cm randbeitarstaur með galvaníseruðum enda, fyrir lykkjueinangrara. 19mm þvermál.
VerðVerðmeð VSK990 kr. -
Stagfesta galvanhúðuð
Stagfestan er handhæg og snjöll lausn til að útbúa öflugar akkerisfestingar fyrir hornstaura- og aflstaurastög þar sem stefnubreytingar verða á girðingum. Komið fyrir í holu og fergt með jarðvegi eða grjóti.
VerðVerðmeð VSK4.990 kr. -
Staurabor 150mm
Auðveldar mikið vinnu við uppsetningu staura fyrir hvers kyns girðingar. Einnig fáanlegur 90mm AK44485
VerðVerðmeð VSK12.790 kr. -
Staurabor 90mm
Auðveldar mikið vinnu við uppsetningu staura fyrir hvers kyns girðingar.
VerðVerðmeð VSK11.990 kr. -
Staurasleggja 12 kg
Til að nota á staura sem eru allt að 100mm í þvermáli.
VerðVerðmeð VSK18.990 kr.
Leit
Karfa
- Top Reiter
- Fatnaður
- Tilboðsvörur
- Hestavörur
- Landbúnaðarvörur
- Rekstrarvörur
- Undirburður
- Girðingaefni
- Sáðvara
- Áburður
- Gæludýravörur
- Matvara
- Gjafavara
- Útigangurinn