Flýtilyklar
Brauðmolar
RuffWear
-
RuffWear Front Range beisli
RuffWear Front Range beislið er eitt vinsælasta hundabeislið í heiminum. Sérlega sterkt og hundvænt beisli sem þolir öll þau ævintýri sem hundurinn þinn fer í með þér. Margir litir.
VerðVerðmeð VSK10.490 kr. -
Ruffwear Flagline beisli
Ruffwear Flagline beislið er frábært fyrir hunda sem fara með eigendum sínum í fjallgöngur og eins fyrir hunda sem með stoðkerfisvandamál og þurfa aðstoð við að fara td upp og niður stiga. Hentar líka sérlega vel fyrir hunda sem ná að snúa sig úr hefðbundnum beislum.
VerðVerðmeð VSK17.500 kr. -
Ruffwear Web Master beisli
Ruffwear Web Master beislið er öruggt fyrir hunda sem ná að snúa sig útúr hefðbundnum beislum. Hentar einnig fyrir hunda sem þarf að aðstoða upp og niður.
VerðVerðmeð VSK14.990 kr. -
Ruffwear Switchback beisli
Ruffwear Switchback beislið er fóðrað og hentar vel sem hversdags beisli en hefur einnig vasa til að geyma nauðsynlega hluti í göngutúrum. Vasarnir tveir eru lokaðir með rennilás og hafa pláss til að geyma litla hversdagshluti eins og skítapoka, taum, hundanammi, lykla ofr.
VerðVerðmeð VSK14.990 kr. -
Ruffwear Lumenglow sýnileikavesti
Ruffwear Lumenglow sýnileikavestið er sérlega endingargott vesti sem er ómissandi í skammdeginu.
VerðVerðmeð VSK10.990 kr. -
Ruffwear Roamer teygjutaumur
Ruffwear Roamer taumurinn er stillanlegur teygjutaumur sem hægt er að halda í eða hafa um mittið og hafa þá hendurnar lausar í göngu, á hlaupum, gönguskíðum ofr.
VerðVerðmeð VSK10.990 kr. -
Ruffwear Crag taumur
Ruffwear Crag taumurinn er léttur, stillanlegur taumur sem hægt er að nota sem venjulegan taum eða sem mittisól.
VerðVerðmeð VSK8.490 kr. -
Ruffwear Front Range hálsól
Ruffwear Front Range ólin er níðsterk nylonól í nokkrum frábærum litum og passar við Front Range beislið.
VerðVerðmeð VSK3.690 kr. -
RuffWear Web Reaction hálsól
Ruffwear Web Reaction ólin þrengist upp að vissu marki og er hægt að stilla hversu mikið. Nokkrar stærðir.
VerðVerðmeð VSK4.990 kr. -
Ruffwear Confluence hálsól
Ruffwear Confluence hálsólin er vatnsheld og lyktarlaus og því fullkomin fyrir hunda sem elska vatnssull. Ekkert mál að skola af ólinni ef hundurinn veltir sér upp úr ógeði.
VerðVerðmeð VSK7.990 kr. -
Ruffwear Double Track tvíburataumur
Tuffwear Double Track taumurinn auðveldar þér að ganga með tvo hunda í sama taumnum.
VerðVerðmeð VSK6.290 kr. -
Ruffwear Trail Runner skokksett
Ruffwear Trail Runner settið samanstendur af mittisbelti og tösku fyrir þig og teygjutaum fyrir hundinn svo þú þarft ekki að halda í hundinn.
VerðVerðmeð VSK16.990 kr. -
Ruffwear Treat Trader nammitaska
Ruffwear Treat Trader™ er mittistaska sem gefur þér auðvelt aðgengi að nammi við þjálfun.
VerðVerðmeð VSK6.367 kr. Verð áður7.490 kr. -
Ruffwear Home Trail mittistaska græn
Ruffwear Home Trail taskan hentar sérlega vel til að geyma í síma, lykla, veski og annað sem taka þarf með í göngutúrinn eða reiðtúrinn.
VerðVerðmeð VSK9.990 kr. -
Ruffwear Home Trail mittistaska blá
Ruffwear Home Trail taskan hentar sérlega vel til að geyma í síma, lykla, veski og annað sem taka þarf með í göngutúrinn eða reiðtúrinn.
VerðVerðmeð VSK9.990 kr. -
Ruffwear Beacon ljós
Ruffwear Beacon LED ljósið er hágæða ljós sem eykur öryggi og sýnileika hundsins þíns í slæmum birtuskilyrðum.
VerðVerðmeð VSK6.490 kr. -
Ruffwear Gourdo
Ruffwear Gourdo leikfang úr náttúrugúmmíi, með spotta. Tvær stærðir.
VerðVerðmeð VSK2.850 kr. -
Ruffwear Huck-a-Cone
Ruffwear Huck-a-Cone leikfangið er frábært til að æfa sækja-skila.
VerðVerðmeð VSK3.890 kr. -
Ruffwear Gnawt-a-Cone
Ruffwear Gnawt-a-Cone er skemmtilegt leikfang úr sterku náttúrugúmmíi.
VerðVerðmeð VSK2.590 kr. -
Ruffwear Gnawt-a-Stick
Ruffwear Gnawt-a-Stick er fullkominn staðgengill spítna og trjágreina sem öruggt leikfang.
VerðVerðmeð VSK3.890 kr.
Leit
Karfa
- Top Reiter
- Fatnaður
- Hestavörur
- Landbúnaðarvörur
- Rekstrarvörur
- Undirburður
- Girðingaefni
- Sáðvara
- Áburður
- Gæludýravörur
- Matvara
- Gjafavara
- Útigangurinn