Flýtilyklar
Brauðmolar
Bætiefni hesta
Lífland býður upp á mikið úrval bætiefnavöru frá PAVO, BLUE HORS, LEOVET og fleirum. Þú finnur allt sem hestinn vantar hjá Líflandi!
-
Blue Hors vörubæklingur
Blue Hors bætiefna- og umhirðuvörurnar hafa sannarlega slegið í gegn á Íslandi! Þú getur nálgast nýjan vörubækling um Blue Hors vörurnar á íslensku hér eða í prentuðu og handhægu formi í verslunum okkar og hjá endursöluaðilum.
Verð -
Pavo HealthBoost
Fóðurbætir fyrir hesta sem inniheldur mikið úrval vítamína, andoxunarefna og góðgerlabætandi efna. Hefur styrkjandi áhrif á ónæmiskerfi hestsins.
VerðVerðmeð VSK9.390 kr. -
Pavo Muscle Build
Pavo Muscle Build er fóðurbætir fyrir hesta sem inniheldur mysuduft, vel þekkt fæðubótarefni í heimi vaxtarræktar. Hentar fyrir tryppi og unga hesta sem vantar stuðning við vöðvafyllingu. Einnig tilvalið fyrir keppnishesta.
VerðVerðmeð VSK9.690 kr. -
Pavo MuscleCare
Pavo Muscle Care er fóðurbætir fyrir hesta sem inniheldur náttúruleg CellProtect andoxunarefni ásamt beta-alaníni og styrður við lengingu þols og úthald hestsins fyrir hámarksálagi í þjálfun. Pavo Muscle Care inniheldur ekki hveiti og er þ.a.l. glútensnautt.
VerðVerðmeð VSK13.790 kr. -
PAVO Mobility
Pavo Mobility er fóðurbætir fyrir hesta sem inniheldur næringarefni sem geta haft jákvæð áhrif á heilbrigði liðamóta, þ.e. brjóskvef, liðvökva, liðpoka og liðbönd.
VerðVerðmeð VSK19.990 kr. -
Pavo Fertile
Pavo Fertile er fóðurbætir sérstaklega ætlaður ræktunarhryssum. Pavo Fertile getur aukið sýnileika gangmála hjá hryssum og aukið líkur á að þær festi fang.
VerðVerðmeð VSK5.994 kr. Verð áður9.990 kr. -
Pavo BiotinForte
Pavo BiotinForte er bætiefni sem styrkir hófa og hárafar hestsins.
VerðVerðmeð VSK9.490 kr. -
Pavo NervControl
Pavo NervControl er bætiefni sem hjálpar hestinum að vera róglegri og yfirvegaðri.
VerðVerðmeð VSK9.590 kr. -
Pavo Vital 8 kg
Pavo Vital fóðurbætir er lystugur, kögglaður steinefna- og vítamíngjafi unninn úr 100% náttúrulegu hráefni og án ónauðsynlegra aukefna. Inniheldur hagstæð hlutföll vítamína, stein- og snefilefna og inniheldur hvorki kornvöru né melassa.
VerðVerðmeð VSK6.890 kr. -
Kalksaltsteinn
Kalksaltsteinn er íslenskur saltsteinn fyrir búfénað, framleiddur úr endurnýttu salti úr fiskvinnslu og hafkalki úr Arnarfirði auk þess að vera A- ,D-, E-vítamín- og selenbætt. Passar í saltsteinahaldara.
VerðVerðmeð VSK3.150 kr. -
Repjuolía Sandhóll
Íslensk kaldpressuð repjuolía fyrir hesta frá Sandhóli í Meðallandi. Góður og hollur orkugjafi fyrir hross.
VerðVerðmeð VSK6.990 kr. -
Blue Hors Mineral Cubes
Vítamín- og steinefnabættir fóðurkubbar fyrir hesta. Styður við heilsu, frjósemi og frammistöðu hrossa. Hægt að nota allt árið um kring, á húsi og í hagabeit.
VerðVerðmeð VSK7.790 kr. -
Blue Hors Multi Feed
Multi Feed er sterk vítamín- og steinefnablanda í vökvaformi sem hentar vel sem fóðurbætir til daglegrar notkunar fyrir keppnis- og reiðhestinn. Inniheldur meðal annars selen, magnesíum og önnur snefilefni sem eru nauðsynleg fyrir eðlilega vöðvastarfsemi.
VerðVerðmeð VSK4.490 kr. -
Blue Hors Organic Zink
Blue Hors Organic Zink inniheldur zink og kopar á lífrænu formi sem frásogast auðveldlega í líkama hestsins.
VerðVerðmeð VSK7.290 kr. -
Blue Hors Ferro Support
Ferro Support er lausn rík af járni og öðrum bætiefnum sem styðja við myndun rauðra blóðkorna og hentar því vel fyrir hesta sem eru lagir í blóði (hemoglobin). Lágt hlutfall blóðrauða skerðir flutning súrefnis til vöðva og takmarkar þar með afkastagetu hestsins.
VerðVerðmeð VSK24.990 kr. -
Blue Hors Copper Support
Lífrænt koparbætiefni á fljótandi formi fyrir ræktunarhryssur, folöld og keppnishesta. Notað þegar daglegt fóður inniheldur ekki nægilegt magn kopars.
VerðVerðmeð VSK7.290 kr. -
Blue Hors Biotin Complex 1,5kg
Biotin frá Blue Hors er í duftformi og er ríkt af biotini og sjö öðrum bætiefnum m.a. DL meþíónín, zinki og kopar. Biotin styrkir uppbyggingu hófhornsins og þar með vaxtahraða. Eykur feldgæði og styrkir hár og hornvöxt.
VerðVerðmeð VSK8.290 kr. -
Blue Hors Top Flex
Blue Hors Top Flex veitir góðan stuðning við liðamót og stoðkerfi hrossa. Inniheldur náttúrulegt glúkósamín, náttúruleg ber og jurtir.
VerðVerðmeð VSK12.290 kr. -
Blue Hors Muscle Build
Blue Hors Muscle Build vaxtarfóður getur stutt við skjóta og árangursríka vöðvauppbyggingu og samanstendur af náttúrulegum innihaldsefnum, sojabaunum og fitu úr jurtaolíum.
VerðVerðmeð VSK17.490 kr.
Leit
Karfa
- Top Reiter
- Fatnaður
- Hestavörur
- Landbúnaðarvörur
- Rekstrarvörur
- Undirburður
- Girðingaefni
- Sáðvara
- Gæludýravörur
- Matvara
- Gjafavara