Flýtilyklar
Brauðmolar
Stallmúlar, tökumúlar ofl
-
Stallmúll m/perlum og teymibandi
Flottur stallmúll með 2m teymibandi. Fallegir kristallar og perlur skreyta nef og kinnólar.
VerðVerðmeð VSK5.490 kr. -
Stallmúll m/teddy
Fallegur stallmúll með hestamyndum og mjúkri fóðringu á nef og hnakkaól. Stillanlegur á höku og hnakkaól.
VerðVerðmeð VSK2.390 kr. -
Fóðringar á stallmúla
Mjúkar neoprene fóðringar sem passa á flesta stallmúla. 30cm fyrir hnakkaól og 25cm fyrir nefól.
VerðVerðmeð VSK200 kr. Verð áður590 kr. -
Stallmúll með fóðringu og kósum
Stallmúll með neoprene fóðringu á nef og hnakkaól og kósum í götum.
VerðVerðmeð VSK1.890 kr. -
Stallmúll TopLine - tveir litir
Gæðastallmúll í svörtu og bláu. Cob stærð.
VerðVerðmeð VSK3.490 kr. -
Stallmúll með endurskini
Grár stallmúll með endurskinsröndum á nefól, kinnólum og hnakkaól. Fóðraður á nefól og hnakkaól. Stillanlegur á hnakkaól.
VerðVerðmeð VSK3.790 kr. -
Folaldamúll grár/svartur
Folaldamúll, stillanlegur á nef, kjálka- og hnakkaól.
VerðVerðmeð VSK2.990 kr. -
Top Reiter stallmúll og teymiband Skraut
Flottur, sportlegur svartur/silfur stallmúll með vel fóðruðu hnakkastykki. Skraut múllinn er úr afar mjúku og sveigjanlegu nælonefni og passar því vel án alls þrýstings. Fæst í svörtu, bláu og bleiku.
VerðVerðmeð VSK7.490 kr. -
Top Reiter stallmúll og teymiband Glitrandi
Flottur, sportlegur svartur/silfur stallmúll með vel fóðruðu hnakkastykki. Múllinn er úr afar mjúku og sveigjanlegu nælonefni og passar því vel án alls þrýstings.
VerðVerðmeð VSK6.990 kr. -
Tryppastallmúll
Einfaldur tryppamúll sem er stillanlegur á nefól, kverkól og hnakkaól.
VerðVerðmeð VSK3.790 kr. -
Stallmúll leður með kristöllum
Fallegur stallmúll úr leðri með breiðri bólstraðri hnakkól sem er stillanleg. Nefól og kverkól eru líka stillanlegar. Til að setja punktinn yfir i-ið er múllinn skreyttur með kristöllum.
VerðVerðmeð VSK9.990 kr. -
Folaldamúll fánalitir
Einfaldur folaldamúll í fánalitum sem er stillanlegur á nefól, kverkól og hnakkaól.
VerðVerðmeð VSK1.790 kr. -
Fager Smart Halter stallmúll
Fager Smart Halter múllinn er framúrstefnulegasti stallmúllinn á markaðnum í dag og ætti að vera til í hverju hesthúsi. Fager öryggissylgjurnar eru hönnun með einkaleyfi. Fæst í svörtu og bláu.
VerðVerðmeð VSK14.690 kr. -
TR Stallmúll og teymiband svart III
Fallegur nylonmúll frá Top Reiter, með fóðringu á hnakka og nefstykki.
VerðVerðmeð VSK7.490 kr. -
Top Reiter stallmúll + teymiband LOGO
Flottur Top Reiter stallmúll með svörtum sylgjum. Stillanlegur á háls og kverkól. Teymiband með öryggislás fylgir.
VerðVerðmeð VSK6.490 kr. -
Top Reiter SoftLine stallmúll + teymiband
Nælon stallmúll með silfurlitum sylgjum. Hægt er að stilla múlinn á háls og nefól og hann er sérlega vel fóðraður með mjög mjúku fóðri. Teymiband með öryggislás fylgir.
VerðVerðmeð VSK7.490 kr. -
TR Stallmúll og teymiband grátt III
Flottur og sportlegur nælonmúll með mjúku hnakkastykki.
VerðVerðmeð VSK7.490 kr. -
Folaldamúll einfaldur
Einfaldur folaldamúll sem er stillanlegur á nefól, kverkól og hnakkaól.
VerðVerðmeð VSK1.190 kr.
Leit
Karfa
- Top Reiter
- Fatnaður
- Hestavörur
- Landbúnaðarvörur
- Rekstrarvörur
- Undirburður
- Girðingaefni
- Sáðvara
- Áburður
- Gæludýravörur
- Matvara
- Gjafavara
- Útigangurinn