Flýtilyklar
Brauðmolar
Umhirða nautgripir
-
ClotIt blóðstorkuduft
ClotIt duftið stöðvar blæðingu hratt og vel. Má nota í lítil og stór sár og inniheldur aðeins náttúruleg efni. Fæst í nokkrum stærðum og útfærslum.
VerðVerðmeð VSK4.490 kr. -
Skrúfjárn Lister Knucle saver
Handhægt skrúfjárn sem passar á festiskrúfur í Lister handföngum og klippum
Verð -
Fusion klippur Lister
Rafmagnslippur með öflugum 360W mótor, tveimur hraðastillingum og góðu gripi sem tryggja hraðvirka og nákvæma vinnu.
Verð -
Kambur Countryman Lister
Countryman kambur
Kamburinn er kúptur og hentar vel við rúning eða snyrtingu nautgripa. Hægt er að nota þennan kamb með Skorpion, Outback og Fusion klippunum.
Verð -
Nautahringur stál 2 stk
Nautahringur ryðfrítt stál. 2 stk í pakka, 54mm þvermál (innanmál). Þýsk framleiðsla.
VerðVerðmeð VSK2.990 kr. -
Solosun sólarvörn fyrir dýr
Solosun kremið inniheldur SPF 10 vörn gegn UVA og UVB geislum sólar, sem geta orsakað sólbruna og sólarexem. 250ml.
VerðVerðmeð VSK2.290 kr. -
Helosan mýkjandi áburður
Sérlega mýkjandi áburður sem nota má á dýr og fólk. 100ml túpa.
VerðVerðmeð VSK1.470 kr. -
Helosan græðandi áburður
Helosan áburðurinn er græðandi og sótthreinsandi. Fæst í 100ml og 300ml túpum.
VerðVerðmeð VSK1.530 kr. -
Gandur húðsmyrsl fyrir dýr
Græðandi, mýkjandi og nærandi smyrsl fyrir dýr.
VerðVerðmeð VSK4.490 kr. -
Vinnugalli vatnsheldur
Endingargóður, vatnsheldur galli með hettu, sem hentar sérlega vel til að þrífa gripahús og fyrir aðra vinnu í landbúnaði.
VerðVerðmeð VSK16.990 kr. -
Blue Hors Wound Spray
Blue Hors sáraúðinn hentar vel á ósýkt sár og virkar þurrkandi á svæðið, 200 ml
VerðVerðmeð VSK2.690 kr. -
Hitamælir stór skjár
Sveigjanlegur hitamælir með stórum skjá. Þessi mælir ætti að vera til á hverju gæludýraheimili, hesthúsi, fjárhúsi og fjósi.
VerðVerðmeð VSK2.990 kr. -
Höfuðstuðningur fyrir nautgripi
Höfuðstuðningur til að auðvelda meðhöndlun nautgripa og inngjöf lyfja og fóðurs.
VerðVerðmeð VSK39.990 kr. -
FarmClipper þráðlausar stórgripaklippur
Þráðlausu FarmClipper2 klippurnar eru tilvaldar fyrir hesta og aðra stórgripi.
VerðVerðmeð VSK65.990 kr. -
Leucillin sáraúði
Öflugur sáraúði fyrir öll dýr. Fáanlegur í 50ml, 150ml, 250ml og 500ml.
VerðVerðmeð VSK2.250 kr. -
Dreififata fyrir sótthreinsiduft
Rotho Spreader dreififatan er sniðugt verkfæri til dreifingar á sótthreinsidufti (Sti-Ren), fræi, áburði, hálkusalti, áburðarkalki o.fl. o.fl. Fatan rúmar 4 lítra.
VerðVerðmeð VSK1.690 kr.
Leit
Karfa
- Top Reiter
- Fatnaður
- Hestavörur
- Landbúnaðarvörur
- Rekstrarvörur
- Undirburður
- Girðingaefni
- Sáðvara
- Áburður
- Gæludýravörur
- Matvara
- Gjafavara
- Útigangurinn