Vinningsuppskriftir 2017

rslit: Smkkusamkeppni KORNAX ri 2017

Vinningshafar 2017

Vinningshafarnir:
strs Gujnsdttir, 1. sti (til hgri), Valgerur Gumundsdttir, 2. sti (fyrir miju) og
Sylwia Olszewska, 3. sti (til vinstri).

Smkkusamkeppni KORNAX hefur veri fastur liur adraganda jlanna hj Lflandi sastliin r. Frbr tttaka var r og brust okkur fjlmargar smkkur fr hugabkurum sem kepptust um bestu jla smkkuna sem inniheldur bi KORNAX hveiti og vrur fr Na Srusi.Dmarar r voru Albert Eirksson, Tobba Marns, Silja Mist Sigurkarlsdttirog Magnsna sk Eggertsdttir. Vinningshafarnir hlutuglsileg verlaun og viljum viska eim innilega til hamingju me sigurinn og kkum llum sem tku tt krlega fyrir tttkuna!

Dmarar

Dmnefndin: Magnsna, Tobba, Silja og Albert

Vinningshafi a essu sinni var strs Gujnsdttir me smkkur sem hn kallai Piparsveinar. Sannkallaar slgtiskkur, frumlegar me passlega miklum pipar. verlaun fyrir fyrsta sti var KitchenAid hrrivl fr Raflandi, gisting 2ja manna herbergi samt morgunveri Htel Selfossi, gjafabrf a upph kr. 40.000 fr Nett, gjafabrf fr veitingastanum Bryggjunni Brugghsi a vermti kr. 30.000, KORNAX hveiti baksturinn, lfrn frjlshnuegg fr Nesbi og glsileg gjafakarfa fr Na Srus.

Anna sti hlaut Valgerur Gumundsttir me Versala kkunum. Alberti fannst hann kominn til Versala ar sem aprksurnar koma skemmtilega vart. Fyrir essar frbru kkur fkk Valgerur gjafabrf a upph kr. 30.000 fr Nett, gjafabrf a vermti kr. 20.000 fr veitingastanum Bryggjunni Brugghsi, KORNAX hveiti baksturinn, lfrn frjlshnuegg fr Nesbi og glsileg gjafakarfa fr Na Srus.

rija sti voru kkurnar Ljs sem hnSylwia Olszewskabakai. Saltkaramellufyllingin geri r alveg fullkomnar me kaffinu. Verlaunin fyrir rija sti var gjafabrf a upph kr. 20.000 fr Nett, KORNAX hveiti baksturinn, lfrn frjlshnuegg fr Nesbi og glsileg gjafakarfa fr Na Srus.

Hr fyrir nean m svo sj uppskriftir eirra sem lentu fyrstu remur stunum:

1 .sti -Piparsveinar

1.saeti

Hfundur: strs Gujnsdttir

Uppskrift

Piparklukaramella

2 x Pokar piparklur fr Na Srus

250 ml Rjmi

Afer:

Setji piparklurnar og rjmann pott, bri saman milungs hita og lti ykkna pottinum. a getur teki nokkrar mntu.

Mjg mikilvgt er a hrra pottinum allan tmann, annars er htta a karamellan brenni vi.

Kli sskp ca. 4-6 klukkustundir til ess a karamellan ni a ykkna, en ekki lengur svo a hn veri ekki of hr.

Kkosbotn :

125 gr KORNAX hveiti

125 gr sykur

125 gr kkosmjl

125 gr smjr v/stofuhita

1 egg

Afer:

llu er blanda skl og hrrt saman. Gott er a byrja v a hrra deigi saman vl og egar smjri er byrja a mkjast er gott a taka deigi upp r og hnoa a betur saman me hndunum.

Geri litlar klur r deiginu og fletji aeins t , setji pltu og inn ofn.

Kkurnar eru bakaar vi 180C 5-7 mntur (fer eftir ykkt kkunnar).

egar botnarnir og karamellan er tilbin , smyrjum vi karamellunni botnana og hjpum me suuskkulai fr Na Srus, einnig er fallegt a nota bri hvtt skkulai til skreytingar.

2. sti -Versalakkur

2.saeti

Hfundur: Valgerur Gumundsdttir

Uppskrift:

2 egg

2 dl sykur

4 dl kkos

dl KORNAX hveiti

1 dl mndlur saxaar m/hi

1 dl aprksur saxaar

Afer:

Hiti ofn 180C, eyti egg og sykur ar til ltt og ljst.

Blandi llum hrefnum saman vi me sleikju.

Setji deigi pltu me 2 x skeium ca. 1 tsk hver kaka.

Baki mijum ofni 10-12 mntur.

Ofan kkur:

150 gr NA SIRUS hvtir skkulaidropar

Afer:

Bri vatnsbai og dreifi hvtu skkulai yfir kaldar kkurnar.

3. sti - Ljs

3.saeti

Hfundur:Sylwia Olszewska

Uppskrift

113 gr salta smjr v/stofuhita

2/3 bolli sykur

1 egg strt (askili)

2 msk mjlk

1 tsk vanilludropar

tsk lyftiduft

1 bolli KORNAX hveiti

1/3 bolli Ni Srus kak

tsk salt

1 bolli pekanhnetur

Afer kkur:

Hrri smjr og sykur saman strri skl milungshraa ar til a er vel blanda og mjkt.

Bti eggjarauu, mjlk og vanilludropum saman vi.

Setji eggjahvtu sr lt inn sskp.

milungsskl hrri saman KORNAX hveiti, kaki og salti.

Bti hveitiblndunni rlega t smjrblnduna og hrri vel.

Breii yfir deigi og setji kli ca.1 klukkustund ea yfir ntt.

Hiti ofninn 180 og setji smjrpappr ofnskffu.

eyti eggjahvtur.

Mti ca. 3 cm klur og dfi hverri klu ofan eggjahvtu, rlli eim svo yfir saxaar pekanhnetur og setji ofnpltu.

rsti ltt miju hverrar klu annig a a myndast hola kkurnar.

Baki 12-13 mntur.

Taki r ofni, rsti ltt miju kkunnar egar r eru heitar, geti nota skaft sleif.

Leggi til hliar, og skal gera karamelluna.

Karamella uppskrift:

20-25 Ni Srus tggur ljsar

3 msk eyttur rjmi

Sjvarsalt (flgur) til a str yfir.

Afer:

Setji karamellur og rjma ltinn pott, bri yfir lgum hita.

Hrri pottinum allan tmann svo karamellan brenni ekki.

egar karamellan hefur ykkna og klna, setji um tsk af karamellu holu hverri kku.

Stri sjvarsalti yfir kkuna eftir smekk og lti karamelluna klna.

Skkulaitoppur uppskrift:

100 gr Ni Srus suuskkulai

1 tsk kkosola

Afer:
Hiti suuskkulai og kkosolu ltilli skl rbylgjuofni ca. 1 mntu.

Taki t og hrri, setji aftur inn rbylgjuofn ef arf.

egar skkulai er bri setji a ltinn plastpoka og klippi lti gat horni pokanum.

Sprauti skkulai yfir kkurnar og lti klna.

Karfa

Skoa krfu Karfan er tm

Lfland ehf.

Verslun Reykjavk | Lynghls 3 | 110 Reykjavk | Smi: 540 1125
Verslun Akureyri | Grmseyjargata 2 | 600 Akureyri | Smi: 540 1150
Verslun Borgarnesi| Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi| Smi: 540-1154
Verslun Blndusi | Efstubraut 1 | 540 Blndusi | Smi: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvllur 5| 860 Hvolsvelli | Smi: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Smi: 540 1165
Skrifstofa | Brarvogi 1-3 | 104 Reykjavk | Smi: 540 1100
lifland@lifland.is

Opnunartmar verslana