ARION Friends Junior 30/14 er auðmelt heilfóður fyrir hvolpa og hunda sem eru að stækka (frá 4 vikna til 12 mánaða). Þessi sérstaka blanda, með hárréttu hlutfalli kalks og fosfórs tryggir rétta beinamyndun og líkamsþroska.
ARION Friends Junior 30/14 inniheldur hátt hlutfall próteins og fitu og er ríkt af vítamínum og steinefnum. Með öðrum orðum, það tryggir öflugan grunn að heilbrigðu lífi hundsins þíns.
- KALK OG FOSFÓR
- FRUCTOOLIGOSAKKARÍÐ(F.O.S)
- AUÐMELT OG BRAGÐGOTT
- MÁLMTENGLAR
Samsetning: grænmetisafurðir (F.O.S), kjöt og dýraafurðir (lágmark 15% kjúklingur), korn, olíur og fitur (dýrafitur), steinefni, fiskur og fiskafurðir, ger, yukka.