Vinningsuppskriftir 2013

Sigurvegarinn a essu sinni reyndist vera Sigrur Mara Sigmarsdttir, en hn var rija sti 2012, og hlaut hn vegleg verlaun a launum ea glsilega KitchenAid hrrivel fr Einari Farestveit, KORNAX hveiti baksturinn, rs skrift a Gestgjafanum, gjafakrfu fr Na Sirus, ttekt Nett a upph 30.000 kr, smakkseil fyrir tvo Fiskmarkanum ea Grillmarkanum og Luku markrnusett fr versluninni Kokku a upph 10.000 kr. Dmarar voru sammla um a kkurnar hennar vru fyllilega ess verar a hljta nafngiftina Jlasmkakan 2013.


1. sti Sigrur Mara Sigmarsdttir

Pekanhnetukkur

Deig:

220 g smjr
80 g rjmaostur
75 g sykur
2 1/2 dl KORNAX hveiti
1 tsk. mndludropar
100 g hvtir skkulaidropar fr Na Sirus

Stilli ofn 180C. Hrri vel saman smjr, rjmaost og sykur. Bti hveiti, mndludropum og hvtu skkulaidropunum saman vi og hrri ar til allt er vel samlaga. Setji deigi kli u..b. 15 mn. ( er auveldara a vinna me deigi). Bi til litlar klur( str vi teskei) r deiginu og setji lti mffuform. rsti deiginu vel niur formi og upp me hliunum annig a a myndi einskonar skl fyrir fyllinguna. Setji fyllingu ofan holuna og baki 15 mn., til skrauts m bra afganginn af skkulaidropunum og sprauta yfir kkurnar. Lti kkurnar klna og taki r r mffuforminu. Geymi gjarnan frysti.

Fylling:

2 1/2 dl pursykur
1 egg
1 msk. brtt smjr, klt ltillega
1 tsk vanilludropar
100 g pekanhnetur

Setji pursykur, egg, smjr, vanilludropa og pekanhnetur saman skl og hrri saman.

Karfa

Skoa krfu Karfan er tm

Lfland ehf.

Verslun Reykjavk | Lynghls 3 | 110 Reykjavk | Smi: 540 1125
Verslun Akureyri | Grmseyjargata 2 | 600 Akureyri | Smi: 540 1150
Verslun Borgarnesi| Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi| Smi: 540-1154
Verslun Blndusi | Efstubraut 1 | 540 Blndusi | Smi: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvllur 5| 860 Hvolsvelli | Smi: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Smi: 540 1165
Skrifstofa | Brarvogi 1-3 | 104 Reykjavk | Smi: 540 1100
lifland@lifland.is

Opnunartmar verslana