Brauð með sólþurrkuðum tómötum

Brauð með sólþurrkuðum tómötum

 8 dl Kornax hveiti

2 dl vatn

7 msk sólþurrkaðir tómatar

1 dl matarolía

1 tsk salt

1 tsk McCormick Garlic and Parsley salt

1 stk þurrgersbréf

 Hnoðið allt nema sólþurrkuðu tómatana vel saman. Látið deigið hefast í u.þ.b. 1 klukkustund setjið þá sólþurrkuðu tómatana inn í deigið. Hnoðið vel með tómötunum og mótið brauðið. Penslið með mjólk og stráið McCormick kryddinu yfir. 

Bakið neðarlega í ofni við 200°C í 30 mínútur.

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstubraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5| 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Sími: 540 1165
Skrifstofa  |  Brúarvogi 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is

Opnunartímar verslana