Flýtilyklar
Brauðmolar
Geldstaða
-
Elite Dry Cow forðastautar 12 stk
Forðastautar sem innihalda hægleyst snefilefni og vítamín fyrir geldkýr (mjólkurkýr og holdakýr). Miðla frá sér í rúmlega 10 vikur í senn.
VerðVerðmeð VSK22.990 kr. -
Cellow forðastautar 8x70g
Forðastautur fyrir mjólkandi kýr og kýr á geldstöðu. Til stuðnings júgurheilbrigði þegar vart verður hækkaðrar leiðni í mjólk.
VerðVerðmeð VSK8.997 kr. Verð áður29.990 kr. -
Trouw geldstöðufata 20kg
Fyrir kýr á geldstöðu, en mikilvægt er að gefa rétt hlutfall af steinefnum, snefilefnum og vítamínum á þeim tíma.
VerðVerðmeð VSK8.790 kr. -
Komin G steinefnablanda f. geldkýr
Komin G steinefnablanda er sérsniðin að þörfum geldkúa.
VerðVerðmeð VSK14.990 kr. -
Super Booster fyrir nautgripi 2,5 lítrar
Styrkjandi sérfóður á fljótandi formi sem styður við heilbrigði og frjósemi í nautgripum og mjólkurkúm. Hefur jákvæð áhrif á broddgæði, þrif kálfa og vöxt.
VerðVerðmeð VSK5.596 kr. Verð áður13.990 kr. -
Ketovit+ 1 og 5 lítrar
Ketovit+ er hágæða orkuefni og vítamíngjafi sem dregur úr súrdoðahættu og orkuskorti í nýbornum kúm og ám. Styður við efnaskipti og dregur úr styrk ketóna í blóði. Leggur til mjög aðgengilega orku. Það styður við starfssemi lifrar og getur aukið átlyst gripa.
VerðVerðmeð VSK3.990 kr. -
PRO-KETO 5, 20 eða 200 lítrar
Pro-Keto er lystugur og orkuríkur vökvi sem er einkar góður kostur til að draga úr hættu á súrdoða.
VerðVerðmeð VSK21.990 kr. -
Lehmän SÚRDOÐA-þykkni 4 x 330 g
Fóðurbætiefni fyrir kýr sem getur dregið úr hættu á súrdoða. Lehmän SÚRDOÐA-þykkni er skilvirkt og langverkandi.
VerðVerðmeð VSK5.990 kr. -
Bovisal Keto
Bovisal Keto er orkumikill skammtur sem hjálpar til við að koma í veg fyrir súrdoða hjá nýbornum kúm.
VerðVerðmeð VSK1.795 kr. -
Erri Comfort Keto-Nia 5 lítrar
Fyrirbyggjandi og til eftirmeðhöndlunar við súrdoða.
VerðVerðmeð VSK14.990 kr. -
Agrimin Dry cow forðastautar
Forðastautar ætlaðir kúm í geldstöðu til að sjá þeim fyrir næringarþörf af sex snefilefnum og þremur vítamínum þegar nægilegt magn þeirra er ekki að finna í fóðri/beit. 20 stk í pakka.
VerðVerðmeð VSK17.990 kr.
Leit
Karfa
- Top Reiter
- Fatnaður
- Hestavörur
- Landbúnaðarvörur
- Rekstrarvörur
- Undirburður
- Girðingaefni
- Sáðvara
- Áburður
- Gæludýravörur
- Matvara
- Gjafavara
- Útigangurinn