Svara

Svara 2023Lfland hefur um langt rabil veri fararbroddi egar kemur a rvali svru sem gefi hefur ga raun vi slenskar astur. Vi bjum upp gavru, m.a. fr SW Seed Svj (ur Svalf) og Boreal Finnlandi en essi fyrirtki eru leiandi snum svium og hafa unni miki a kynbtum nytjaplntum fyrir norlgar astur. Lfland bur einnig upp grasfr og grasfrblndur sem henta grasflatir og til uppgrslu rskuum svum og bjum vi upp tnvingul, sauvingul, vallarveifgras, vallarrgresi og fleiri valkosti slkt.

Frambo Lflands af svru tekur a stru leyti mi af eim yrkjum sem gefi hafa besta raun yrkjatilraunum Landbnaarhskla slands og hefur Lfland tt gott samstarf vi slenska jarrktarsrfringa um yrkjaval. Jafnframt hefur veri leitast eftir v a eiga gott samstarf vi bndur sem hafa hug v a reyna rktun nrra tegunda og yrkja. Jhannes Baldvin Jnsson landntingarfringur er vrustjri svru og hefur um rabil leitt vrurun og vruval Lflands essu svii.

Starfsflk Lflands er boi og bi a veita r faglega rgjf um val rttu svrunni. Lfland bur gavru gu veri og leitast vi a tryggja skjta og skilvirka jnustu egar svlarnar urfa a komast hratt yfir.

>>SVRUVERSKR 2023<<

Njungar svrurvali Lflands 2023

slensk kornrkt hefur veri a skja sig veri linum rum eftir nokkurn samdrtt. Yrkjarvali tekur stugum framfrum og kynbtur fyrir norlgar astur hafa skila rangri fyrir slenska rktendur byggs, en einnig hefur hugi bnda veri a aukast hfrum og vart hefur ori vi hugaaukningur rktun hveitis.

Rktun sexraa byggs hefur breist nokku t kostna tvraa byggs, enda er sexraa bygg almennt uppskerumeira. Tvraa byggi heldur va velli ar sem rkta er nr sj og a hefur einnig betra ol fyrir verum, t.d. ar sem htt er vi hvium nrri fjllum. Tvraa Kra er t.d. a yrki sem fyrst er til roska og bur upp gtis ryggi varandi kornroska.

Vi leggjum fram herslu aukningu rvals niturbindandi tegundum, en ar er helst a nefna auki frambo af ertum sem hafa stt sig veri og m bi nota heilsisrktun og sem skjlsningu me grsum. Af rum belgjurtum m einnig nefna forsmita smrafr sem tt hefur miklum vinsldum a fagna en bur einnig upp a bta smra grasfrblndur og sparar bndum vinnu og umstang.

Belgjurtir binda vermtt kfnunarefni r andrmsloftinu og mila til svararnauta, r mynda prteinfur me han meltanleika og eru duglegar a taka upp lfsnausynleg steinefni sem skila sr til bfjr. Notkun belgjurta er a endingu hreinrkta umhverfisml ar sem r draga r rfinni drum, langt a komnum afngum og auka sjlfbrni.

Bygg

Af njungum byggrvalinu m helst nefna a finnska sexraa byggi Hermanni er loks fanlegt gu upplagi. Hermanni er yrki sem komi hefur mjg vel t vi slenskar astur, bi tilraunum og hj bndum sem prfa hafa. a er hpi eirra yrkja sem fyrr eru til roska og skilar korni me hrra urrefnisinnihaldi en mrg nnur. Einnig m nefna strauki frambo hins slenska sexraa Smyrils, yrkis sem er kynbtt fyrir slenskar astur og hefur fram a fra snemmroska og ga uppskeru og tti a vera staalyrki sem vast.

Rausmri SAIJA (2n)

Saija er finnskt, tvlitna rausmrayrki sem hefur gefi ga uppskeru og reynst hafa ga endingu tilraunum Lbh. Rausmri er uppskerumikill og gefur af sr lystugt fur og almennt gan endurvxt. Rausmri hefur ekki jarrenglur heldur stlpart og hefur v ekki smu mguleika a breia r sr og hvtsmrinn. Hann olir urrk en er ekki jafn vetrar- og beitarolinn og hvtsmri. Saija fst ekki forsmitu, en bakterusmit fst hj Lflandi.

Smratn SPRETTA

Smratnsblandan Spretta er njasta vibtin vi hina vinslu Smratns-vrulnu Lflands. Hn inniheldur 3 krftuga stofna vallarfoxgrass; Switch, Rakel og Tryggve, allt vel reyndir og ekktir stofnar sem gefa gan endurvxt. blndunni er 20% vallarrgresi Birger, sem er trlega s vallarrgresisstofn markai sem reynst hefur hva best. Sast en ekki sst inniheldur blandan forsmita smfr auknu 30% hlutfalli. Hvtsmrastofninn Undrom er vel ekktur hr og rautreyndur en a auki eru blndunni ferlitna rausmrayrki Peggy og tvlitna rausmrinn Yngve. Allt eru etta stofnar sem ttu a skila krftugri sprettu og gera bndum kleyft a afla meira furs um lei og dregi er r notkun dru kfnunarefni.

Vetrarrepja UNICORN

Unicorn er reynt en hugavert blendingsyrki vetrarrepju (repjukls/furkls) sem hugsa er til beitar. Unicorn er r smiju Limagrain, kynbtafyrirtkis sem einnig heiurinn af hinu vinsla Hobson yrki, sem flestir bndur ekkja auk Interval repjunnar sem hefur reynst mjg vel hrlendis. Unicorn hefur reynst snemmsprotti yrki sem hefur mikla vaxtargetu og getur jafnframt gefi af sr gan endurvxt me rttri ntingu.

Kynntu r landsins mesta rval af svru njum og efnismiklum svrulista Lflands fyrir ri 2023og vefverslun okkar.

Slumenn okkar gera r tilbo og rleggja r me val rttu svrunni s. 540-1100 ea sala@lifland.is

Karfa

Skoa krfu Karfan er tm

Lfland ehf.

Verslun Reykjavk | Lynghls 3 | 110 Reykjavk | Smi: 540 1125
Verslun Akureyri | Grmseyjargata 2 | 600 Akureyri | Smi: 540 1150
Verslun Borgarnesi| Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi| Smi: 540-1154
Verslun Blndusi | Efstubraut 1 | 540 Blndusi | Smi: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvllur 5| 860 Hvolsvelli | Smi: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Smi: 540 1165
Skrifstofa | Brarvogi 1-3 | 104 Reykjavk | Smi: 540 1100
lifland@lifland.is

Opnunartmar verslana