Flýtilyklar
Brauðmolar
Aukahlutir
-
Girðingabæklingur
Girðingabæklingur Líflands er greinargott yfirlit yfir allt sem við höfum upp á að bjóða til nýgirðinga og viðhalds. Smelltu hér til að skoða.
Verð -
Casco SX-61 sólgleraugu grá
Sportleg sólgleraugu frá þýska hjálmaframleiðandanum Casco. Hentar einstaklega vel í útreiðar enda hannaðir með hestamanninn í huga!
VerðVerðmeð VSK9.990 kr. -
Rafmagnsrofi 4 stillingar
Hagkvæmur on/off rofi á allar rafgirðingar. Hægt að skipta á milli tveggja aðskilinna rafgirðinga.
VerðVerðmeð VSK2.390 kr. -
Kló rauð m/straumvír
Kló með straumvír. Sterk krókódílaklemma úr ryðfríu stáli.
VerðVerðmeð VSK1.290 kr. -
Kló græn m/jarðsambandsvír
Kló með jarðsambandsvír. Sterk krókódílaklemma úr ryðfríu stáli.
VerðVerðmeð VSK1.290 kr. -
Jarðstatíf f/ferðarafstöðvar
Jarðstatíf fyrir litlar rafstöðvar líkt og AK372005 Compact B40.
VerðVerðmeð VSK3.190 kr. -
Jarðsambandsteinn 1m
Galvaniseraður teinn, 100cm langur, með bolta til að festa jarðvírinn við teininn.
VerðVerðmeð VSK1.490 kr. -
Jarðsambandsteinn 75cm
75 cm á lengd úr galvaníseruðu járni. Auðvelt að taka upp úr jörðinni með T handfangi. Skrúfa til að tengja jarðvír.
VerðVerðmeð VSK2.490 kr. -
Útleiðsluskynjari
Mælir sem nemur straum (V) á girðingunni og einnig útleiðslu (A). Nauðsynlegur til að finna staðsetningu útleiðslu á lengri girðingum.
VerðVerðmeð VSK24.990 kr. -
Auka hjól á þráðspólu
Auka hjól á þráðspólur AK441200 (200m) og AK441205 (400m).
VerðVerðmeð VSK1.990 kr. -
Þráðspóla með 300m þræði
Þráðspóla með 300 metrum af 6 leiðara nylonþræði. Tilbúin í hestaferðina, randbeitina og færanlegu skammtímagirðinguna.
VerðVerðmeð VSK8.490 kr. -
Þráðspóla gíruð 3:1
Niðurgíruð þráðspóla 3:1 sem dregur þrisvar sinnum hraðar inn en aðrar spólur. Málmhandfang, rammi og bremsa. Tekur allt að 800 metra af rafmagnsþræði og 200 m af borða.
VerðVerðmeð VSK11.990 kr. -
Handfang fyrir borða/kaðal/þráð
Handfangið auðveldar vinnu við að girða með rafgirðingaþræði, borða og kaðli. Hægt að nota fyrir rúllur allt að 25cm á hæð og allt að 3kg að þyngd.
VerðVerðmeð VSK1.690 kr. -
Víraklemmur f. þanvír
Handhægar víraklemmur til að tengja saman vír. Hægt að klemma saman með naglbít.
VerðVerðmeð VSK94 kr. -
Tengi fyrir randbeitarborða
Auðveld og örugg samsetning á randbeitarborða. 5 stk í pakka.
VerðVerðmeð VSK1.590 kr. -
Tengi fyrir randbeitarþráð
Auðvelda lausnin til að setja saman slitinn randbeitarþráð. 10 stk í pakka.
VerðVerðmeð VSK1.990 kr.
Leit
Karfa
- Top Reiter
- Fatnaður
- Tilboðsvörur
- Hestavörur
- Landbúnaðarvörur
- Rekstrarvörur
- Undirburður
- Girðingaefni
- Sáðvara
- Áburður
- Gæludýravörur
- Matvara
- Gjafavara
- Útigangurinn