Flýtilyklar
Brauðmolar
Sauðburður
-
Lamb Aid 250 ml
Styrkjandi fóðurbætiefni á fljótandi formi sem leggur lömbum til lífsnauðsynleg vítamín og steinefni og styður við ónæmiskerfi og þrif við burð. Inniheldur selen.
VerðVerðmeð VSK6.590 kr. -
Lamb Aid þykkni
Styrkjandi fóðurbætiefni á fljótandi formi sem leggur lömbum til lífsnauðsynleg vítamín og steinefni og styður við ónæmiskerfi og þrif við burð. Inniheldur lífrænt selen.
VerðVerðmeð VSK1.590 kr. -
Milkshake Power Colostrum broddur 450 g
Orkuríkur broddur fyrir kálfa, lömb, kiðlinga og grísi. Milkshake Power Colostrum má nota þegar broddur er óaðgengilegur eða af lökum gæðum. Má nota í stað broddmjólkur.
VerðVerðmeð VSK4.390 kr. -
Chevivit E-Selen/sR fyrir lömb/kálfa/kið
Fóstur jórturdýra fá hvorki nægjanlegt E-vítamín né selen. Nýfæddir kálfar, lömb og kiðlingar þurfa því viðbótarskammt af þessum efnum til að forðast skort og tryggja eðlilegan þroska. Hentar fyrir lömb, kálfa og kiðlinga.
VerðVerðmeð VSK2.390 kr. -
Floryboost fyrir lömb
Floryboost stuðlar að jafnvægi þarmaflórunnar og saltbúskap líkamans þegar meltingartruflanir gera vart við sig. Hentar fyrir lömb.
VerðVerðmeð VSK4.990 kr. -
Sprauta með slöngu
Sprauta með slöngu til að koma vökva ofan í lömb. Tvær stærðir.
VerðVerðmeð VSK990 kr. -
Slanga fyrir sprautu AK27112 og AK27113
Auka slanga fyrir inngjafarsprautur AK27112 og AK27113
VerðVerðmeð VSK690 kr. -
Fjárgrindur stakar
Handhægar fjárgrindur fyrir sauðburðinn og sláturtíðina. Þrjár stærðir.
VerðVerðmeð VSK10.990 kr. -
Tengistöng fyrir fjárgrindur
Tengistöng fyrir fjárgrindur. Passar á AK442600 til AK442604. Hægt að tengja saman allt að fjóra grindarenda eða festa við festiaugu á vegg með læsingarteini AK442606.
VerðVerðmeð VSK2.290 kr. -
Læsingarteinn fyrir fjárgrindur 95 cm
Læsingarteinn til þess að festa fjárgrindur við veggfestingar eða önnur festiaugu.
VerðVerðmeð VSK2.490 kr.
Leit
Karfa
- Top Reiter
- Fatnaður
- Hestavörur
- Landbúnaðarvörur
- Rekstrarvörur
- Undirburður
- Girðingaefni
- Sáðvara
- Áburður
- Gæludýravörur
- Matvara
- Gjafavara
- Útigangurinn