Vinningsuppskriftir 2010

Vinningshafi keppninnar var Stella Sigurbjrg Bjrgvinsdttir en alls brust 55 uppskriftir og snishorn af smkkum til keppninnar. nnur verlaun hlaut Harpa Mara rlygsdttir og riju verlaun hlaut Eln Rsa Bjarnadttir. Hlutu vinningshafar glsileg verlaun fr Einari Farestveit & Co. , Na Sirusi og Natni auk skriftar a Gestgjafanum og hveiti fr Kornax.

ema keppninnar r var skkulai og var dmt eftir bragi, fer, lgun og lit. Dmnefndina skipuu au Margrt D. Sigfsdttir sklastjri Hsstjrnarsklans, Jhanna Vigds Hjaltadttir frtta- og dagskrrgerarmaur, Sigrur Bjrk Bragadttir blaamaur Gestgjafanum, Sigrn Gujnsdttir fr Kornaxi og Gissur Sigursson frttamaur Bylgjunni.

1. sti Stella Sigurbjrg Bjrgvinsdttir

Hafrakkur me rsnum og skkulai:
300 g Kornax hveiti
375 g sykur
150 g haframjl
1 tsk. matarsdi
240 g smjrlki
2 dl rsnur
125 g suuskkulai fr Na Sirus, saxa
2 egg
100 g brtt suuskkulai, til skrauts

Hiti ofninn 200 C. Blandi llum urrefnum saman og mylji smjrlki t . Hnoi vel saman. Bti v nst rsnum, skkulai og eggjum t og blandi vel saman. Bi til litlar klur r deiginu og rsti bkunarpapprskldda ofnpltu. Baki kkurnar ar til r eru ornar ljsbrnar lit. Kli kkurnar og skreyti san me brddu skkulai.

Karfa

Skoa krfu Karfan er tm

Lfland ehf.

Verslun Reykjavk | Lynghls 3 | 110 Reykjavk | Smi: 540 1125
Verslun Akureyri | Grmseyjargata 2 | 600 Akureyri | Smi: 540 1150
Verslun Borgarnesi| Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi| Smi: 540-1154
Verslun Blndusi | Efstubraut 1 | 540 Blndusi | Smi: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvllur 5| 860 Hvolsvelli | Smi: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Smi: 540 1165
Skrifstofa | Brarvogi 1-3 | 104 Reykjavk | Smi: 540 1100
lifland@lifland.is

Opnunartmar verslana