Flýtilyklar
Brauðmolar
Skordýravarnir
-
SnailStop sniglagirðing
Frábær nýjung til að verja grænmeti og gróður fyrir sniglum án þess að nota eitur sem einnig hefur áhrif á önnur skordýr.
VerðVerðmeð VSK14.990 kr. -
Flugnapappír FlyMaster 30cm 59,5m
Flugnapappír sem hentar í gripahús og á heimili.
VerðVerðmeð VSK2.990 kr. -
Rafflugnaspaði
Rafflugnaspaði sem flugurnar eiga ekki séns í. Flugur sem lenda í straumi spaðans drepast samstundis.
VerðVerðmeð VSK2.490 kr. -
Geitungagildra með beitu
Geitungagildra með beitu sem hænir að geitunga. Gott að staðsetja utan við aðaldvalarstaði í görðum.
VerðVerðmeð VSK1.490 kr. -
Geitungagildra VespaNo
VespaNo gildran er býflugnavæn lausn gegn geitungum þökk sé lögun og hönnun. Hún veiðir geitunga, flugur og ýmis fleyg skordýr sem laðast að sykruðum vökva en ekki býflugur.
VerðVerðmeð VSK1.990 kr. -
Flugnabani Dekó 18/70FM
Dekó 18 flugnabaninn frá Ykkar er sérstaklega hannaður með glæsileika og virkni að leiðarljósi og er ekki aðeins tilvalinn fyrir heimili heldur einnig fyrir veitingastaði, kaffihús, skyndibitastaði og hótel svo fátt eitt sé nefnt.
VerðVerðmeð VSK14.990 kr. -
Moskító- og mýflugnafæla 4 x AAA
Moskító- og mýflugafæla frá Radarcan sem hefur reynst vel út um alla Evrópu.
Notast ekki við hórmóna eða önnur efni.
Þessi flugnafæla er tilvalin til að vernda heimili þitt allan sólarhringinn.VerðVerðmeð VSK6.190 kr. -
Moskító- og mýflugnafæla 240 V
Áhrifarík Radarcan flugnafæla gegn moskítóflugum sem einnig hefur reynst virka mjög vel gegn lúsmýi hér á landi.
VerðVerðmeð VSK5.990 kr. -
Moskító- og mýflugnafæla - armband CR2032
Moskító- og mýflugnafæluarmbandið hjálpar þér að forðast flugnabit úti í náttúrunni á afar þægilegan hátt. Með nýjustu tækni og án notkunar eiturefna er virkni armbandsins vottuð gegn mörgum tegundum flugna.
VerðVerðmeð VSK5.990 kr. -
Músa- og kakkalakkafæla 4 x AAA
Radarcan músafælan verndar þig fyrir rottum og músum með INSonuerit 3.0 tækninni.
Fælan fælir nagdýrin burtu og henta fullkomlega á viðkvæm svæði. Án allra eiturefna. Gengur fyrir AAA rafhlöðum.VerðVerðmeð VSK6.290 kr. -
Músa- og kakkalakkafæla 240 V
Radarcan músafælan verndar þig fyrir rottum, músum og kakkalökkum með INSonuerit 3.0 tækninni.
Fælan fælir nagdýrin burtu og henta fullkomlega á viðkvæm svæði. Án allra eiturefna. Gengur fyrir 240 V rafmagni.VerðVerðmeð VSK6.790 kr. -
Nagdýra- og kakkalakkafæla 240 V
Það getur virkað mjög flókið að verja stór rými eins og vöruhús, skrifstofur og iðnaðareldhús fyrir stærri nagdýrum og kakkalökkum. Þessi fæla er með aukið afl sem dugar til að halda burtu þessum óværum svo allar áhyggjur af þeim hverfa.
VerðVerðmeð VSK23.590 kr. -
Meindýrafæla sambyggð 240 V
Meindýrafælan frá Radarcan sameinar tækni sem býður samtímis upp á vörn gegn moskítóflugum, mýflugum, músum, kakkalökkum og maurum. Varan er án efnavöru og eiturefna auk þess sem hún þarfnast ekki áfyllingar.
VerðVerðmeð VSK14.390 kr. -
Skordýrabaninn 400ml
Til notkunar innandyra á ófleyg skordýr svo sem kakkalakka, maura, veggjalýs, flær og silfurskottur.
VerðVerðmeð VSK1.690 kr. -
Flugnabaninn 400ml
Til notkunar á fleyg skordýr svo sem flugur og mýflugur.
VerðVerðmeð VSK1.590 kr. -
Twenty One flugnaeitur 500 gr
Skordýraeitur til notkunar gegn flugum í útihúsum svo sem fjósum, hesthúsum, fjárhúsum, hlöðum ofr.
VerðVerðmeð VSK18.990 kr. -
Flugnalímborði FlyMaster á 400 m hjóli
Límborði / límgildra (400 m langur) á hjóli sem auðveldar endurnýjun borðans og sparar vinnu. Þegar borðinn er orðinn mettaður af flugum er borðarúllunni snúið og nýr borði kemur í ljós.
VerðVerðmeð VSK9.990 kr.
Leit
Karfa
- Top Reiter
- Fatnaður
- Hestavörur
- Landbúnaðarvörur
- Rekstrarvörur
- Undirburður
- Girðingaefni
- Sáðvara
- Áburður
- Gæludýravörur
- Matvara
- Gjafavara
- Útigangurinn