Fara í efni

Glútenlausar uppskrifir

Finax gróft

Finax er sænkst vörumerki og  hóf framleiðslu 1973, árið 1983 hófu þeir framleiðslu á glútenlausum  vörum. 

Finax framleiðir sínar vörur í glútenfríu umhverfi við hæstu gæðastaðla sem völ er á og er mjölið gæðaprófuð á öllum framleiðslustigum. Þeir eru með mikla reynslu og kunnáttu í framleiðslu á glútenlausum vörum.

Finax er auðvelt í notkun og hentar í allan bakstur og matargerð, ásamt því að það er ótrúlega bragðgott.

Nú er hægt að baka ljúffengt brauðmeti án glútens og/eða án mjólkurafurða fyrir þá sem vilja sneiða hjá þeim. 

Finax gróft mjölmix

 Innihald:

  • Hveitisterkja
  • Bókhveitiflögur
  • Sykurtrefjar – glúkósi
  • Guar gum - unnið úr plöntu – náttúrulegt gelnæringarefni
  • Phsyllium husk – trefjar – unnið úr plöntu – plantago ovata
  • (Glúten max 2mg í 100 gr)
  • Mjólkurlaust 

Finax fínt mjölmix

 Innihald:

  • Hveitisterkja
  • Mjölkurduft
  • Guar gum
  • Vitamín og járn
  • Oligiofructose – ávaxtasykur – náttúrulegur – unnið úr ávöxtum, berum blómum, grænmeti (hunang)
  • (Glúten max 2mg í 100 gr)