Flýtilyklar
Brauðmolar
Næring umhirða hestar
-
K9 Quick Fix sprey
K9 Quick Fix leysir upp og fjarlægir nýja bletti á feldinum án þess að það þurfi að skola hestinn. Þú einfaldlega spreyjar á blettinn fyrir keppni t.d. og þurrkar af með klút eða svamp. Inniheldur engin ertandi efni fyrir húð eða feld hestsins.
VerðVerðmeð VSK4.690 kr. -
K9 White Magic Silver Shine sprey
White Magic Silver Shine inniheldur keratín og er sérstaklega hannað fyrir hvítan/gráan feld, afrafmagnar og vinnur vel gegn flækjum. White Magic Silver shine gefur þér þetta extra sem þarf fyrir keppni, kynbótasýningar eða sunnudagsreiðtúrinn á hvíta eða ljósa gæðingnum þínum.
VerðVerðmeð VSK4.890 kr. -
Bio Groom Bio Sheen Mink oil úði
Bio Groom Bio Sheen Mink Oil úðinn er frábær, náttúrulegur fax og taglúði.
VerðVerðmeð VSK7.990 kr. -
Bio Groom White 'n Easy
Bio Groom White 'n Easy úðinn hentar sérlega vel til að fela bletti á hvítum feldi.
VerðVerðmeð VSK4.790 kr. -
K9 Sterling Silver næring
Sterling Silver næringin gefur feldinum frábæran gljáa, mikinn raka og ýtir undir hvíta litinn í feldinum vegna keratíns og D-Panthenol blöndu sem er í næringunni. Gerir það að verkum að auðvelt er að greiða í gegnum fax og tagl. Inniheldur ekki klór.
VerðVerðmeð VSK4.990 kr. -
K9 Hydra + Keratín sprey
K9 Hydra + Keratín Leave-in balm spreyjið nærir bæði húð og feld hestsins auk þess sem það gefur góðan gljáa. Auðveldar alla vinnu við að leysa úr flækjum í faxi og tagli. Styrkir og gerir við feldinn.
VerðVerðmeð VSK4.290 kr. -
K9 Hydra + Keratín næring
K9 Hydra + Keratín næringin er mjög rakagefandi og endurheimtandi sem gerir það að verkum að feldur, fax og tagl þola meira og hrinda betur frá sér ryki og drullu. Skilur feldinn eftir silkimjúkann, styrkir hárin og eykur teygjanleika.
VerðVerðmeð VSK3.890 kr. -
Blue Hors vörubæklingur
Blue Hors bætiefna- og umhirðuvörurnar hafa sannarlega slegið í gegn á Íslandi! Þú getur nálgast nýjan vörubækling um Blue Hors vörurnar á íslensku hér eða í prentuðu og handhægu formi í verslunum okkar og hjá endursöluaðilum.
Verð -
Blue Hors Super Shine faxúði
Blue Hors Super Shine er fax og feldúði sem gefur fallegan gljáa. Kemur í veg fyrir að fax og tagl flækist. Hrindir ryki og óhreinindum frá feldinum. 670ml.
VerðVerðmeð VSK3.090 kr. -
Faxúði Magic Brush Starlight
Faxúði úr Magic Brush línunni, 200ml. Glimmeragnir í úðanum gefa hestinum glitrandi yfirbragð og hann lyktar af ferskri berjalykt.
VerðVerðmeð VSK1.790 kr. -
Stassek - SmellEx lyktareyðir
SmellEX felur ekki lyktina með annarri lykt heldur eru lyktaragnirnar umluktar með svokölluðum lyktarétandi sameindum og er lyktinni er endanlega eytt.
VerðVerðmeð VSK2.890 kr. -
Leovet - 5 Star Braiding gel
5 Star Braiding gelið frá Leovet auðveldar til muna vinnu við að skipta faxi.
VerðVerðmeð VSK2.790 kr. -
Leovet - 5 Star Magic Style gel
5-Star Magic Style gelið er arftaki Rider's Magic gelsins sem flestir þekkja. Nú enn auðveldara í notkun og verndar fax og tagl enn betur.
VerðVerðmeð VSK3.120 kr. -
Shapleys Show Touch Up litaúði
Show Touch Up er litaúði sem er hannaður til að hylja samstundis erfiða bletti, ör, hörundslýti og önnur lýti.
VerðVerðmeð VSK5.990 kr. -
Shapleys Mane Mousse
Mane Mousse er notað til að skipta faxi án þessað nota teygjur. Klístrast ekki og er auðvelt að greiða.
VerðVerðmeð VSK5.990 kr. -
Shapleys HiGloss úði
Léttur olíuúði sem er fljótur og auðveldur í notkun, á síðustu mínútunni áður en farið er inn í sýningarhringinn.
VerðVerðmeð VSK4.990 kr. -
Carr & Day & Martin - Ultimate coat finish
Einstök efnablanda sem nærir feldinn og gefur honum fullkominn gljáa. Glansúðinn er einstakur að því leiti að feldurinn verður ekki sleipur og því má úða honum á allan hestinn áður en hnakkurinn er lagður á hann.
VerðVerðmeð VSK3.990 kr. -
Carr & Day & Martin - Coat shine conditioner
Gefur samstundis djúpan og fallegan gljáa sem endist lengi. Hrindir frá sér óhreinindum og kemur í veg fyrir bletti eins og t.d flórlæri og grasgrænku.
VerðVerðmeð VSK3.990 kr. -
Carr & Day & Martin - Mane & Tail conditioner
Flækjuúði sem á engan sinn líkan. Heldur faxi og tagli sléttu og einstaklega mjúku. Þessi öflugi flækjuúði er vinsælasta varan hjá CARR & DAY & MARTIN um allan heim.
VerðVerðmeð VSK3.990 kr.
Leit
Karfa
- Top Reiter
- Fatnaður
- Hestavörur
- Landbúnaðarvörur
- Rekstrarvörur
- Undirburður
- Girðingaefni
- Sáðvara
- Áburður
- Gæludýravörur
- Matvara
- Gjafavara
- Útigangurinn