ARION Friends Senior & Light 22/9 er heilstætt hundafóður sem inniheldur kjúkling og hrísgrjón. Það er sérstaklega ætlað eldri hundum og hundum sem hafa minni hreyfiþörf. Viðbætt L-karnitín, glúkósamín og chondroitin ýtir undir heilbrigði hundsins þíns.
- ANDOXUNAREFNI
- L-KARNITÍN
- GLÚKÓSAMÍN & CHONDROITIN
- MÁLMTENGLAR
Samsetning: korn (lágmark 20% hrísgrjón), kjöt og dýraafurðir (lágmark 17% kjúklingur), grænmetisafurðir (F.O.S.), olíur og fitur (dýrafita og hreinsuð fiskiolía), steinefni, ger, lesitín, glúkósamín, chondroitin, L-karnitín, yukka.