GEA Fóðurkerfi

 

 


Fóðurkerfi frá GEA

Fóðurkerfi

Myndband

• Tímasparnaður við fóðrun
• Aukin nýting á fóðri
• Nákvæmari fóðrun
• Jafnari aðgangur að fóðri
• Aukin nyt
• Bætt velferð gripa


Með tilkomu nýrrar tækni undanfarinna ára hafa bændur í auknum mæli nýtt sér leiðir til þess að gera bústörfin skilvirkari og auka gæði fóðurs. Þessar aðferðir hafa einnig skilað auknum nytum og bætt velferð gripa, auk þess sem þau spara tíma og vinnu við bústörfin.

Rétt fóðrun er nauðsynleg til að ná góðum árangri og stór hluti vinnudags kúabænda fer í fóðurgjöf. Við vitum að gróffóður getur verið misjafnt að gæðum og því getur það verið ærið verkefni fyrir bændur að gæta að því að gripir þeirra séu að fá þau næringarefni sem nauðsynleg eru og í réttu magni.

Fóðurkerfið frá GEA hefur verið hannað með það að leiðarljósi að tryggja jafna dreifingu bætiefna í fóðri, auka nýtingu þess og gæta þess að allir gripir hafi jafnan aðgang. Það er einfalt í notkun og getur sparað mikinn tíma við bústörfin.

Fóðurkerfið samanstendur af heilfóðurblandara, fóðurvögnum eða færiböndum sem hægt er að sníða að þörfum hvers bús.


Við hvetjum þig til þess að hafa samband við sölumann Líflands í síma 540 1100 eða á lifland@lifland.is og fá upplýsingar um hvaða samsetning gæti hentað þínu búi

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstubraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5| 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Sími: 540 1165
Skrifstofa  |  Brúarvogi 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is

Opnunartímar verslana